Fréttir

Aðalsafnaðarfundi Langholtssóknar 1. maí hefur verið frestað

Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar, sem boðaður hafði verið sunnudaginn 1. maí, hefur verið frestað. Ný dagsetning verður

Skráning í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2016 – 2017 er hafin

  Skráning í fermingarfræðslu fyrir veturinn 2016 – 2017 er hafin á heimasíðu kirkjunnar. Fermingarfræðsla

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 24. apríl kl. 11

Kæru vinir. Allir eru velkomnir í létta og skemmtilega messu næstkomandi sunnudag. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar

Starf organista í Langholtssókn laust til umsóknar

  Organisti – Kórstjórnandi – Listrænn stjórnandi Langholtssókn í Reykjavík auglýsir laust til umsóknar starf

Orgeltónleikar Láru Bryndísar Eggertsdóttur tileinkaðir Jóni Stefánssyni

Sunnudaginn 17. apríl verður Lára Bryndís Eggertsdóttir með orgeltónleika í Langholtskirkju og hefjast þeir kl

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 17. apríl kl. 11

Sunnudaginn 17. apríl er messa og barnastarf í Langholtskirkju kl. 11. María Ágústsdóttir héraðsprestur þjónar

Fjölskylduguðsþjónusta sunnudaginn 10. apríl kl. 11

Sunnudaginn 10. apríl fer fram fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir og Snævar Jón Andrjesson

Jón Stefánsson organisti og kórstjóri er látinn

Þær sorgarfréttir bárust að morgni dags 2. apríl að okkar ástkæri organisti Jón Stefánsson væri

Ath. þriðjudaginn 29. mars er frí í barnastarfinu og hjá öllum kórum

  Líkt og fyrri ár er gefið frí frá kóræfingum og í barnastarfi kirkjunnar þriðjudaginn

Dagsetningar fyrir fermingarathafnir vorið 2017

Nú þegar er búið að ákveða fermingardaga næsta vors til hagræðingar fyrir foreldra sem vilja

Barnastarf á virkum dögum og kórastarf komið í páskafrí

Barnastarf kirkjunnar sem fram fer á virkum dögum er nú komið í páskafrí og hefst

Helgihald í Langholtskirkju í Kyrruviku og um páska 2016

  Sunnudagurinn 20. mars – Pálmasunnudagur Fermingarmessa og sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og

Fermingarmessa og barnastarf sunnudaginn 20. mars kl. 11

Á Pálmasunnudag er fermingarmessa í Langholtskirkju kl. 11. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og sr. Jóhanna Gísladóttir

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 13. mars kl. 11

Sunnudaginn 13. mars er boðunardagur Maríu. Þá minnumst við þess þegar Gabríel erkiengill tilkynnti Maríu

Páskaeggjabingó Kvenfélags Langholtssóknar sunnudaginn 13. mars

Kvenfélag Langholtssóknar stendur fyrir páskabingói sunnudaginn 13. mars í safnaðarheimili kirkjunnar. Bingóið hefst strax að

Fundur um tónlistarstarf Langholtskirkju 10. mars

Næstkomandi fimmtudag þann 10. mars verður haldinn fundur um tónlistarstarfið í Langholtskirkju kl. 19.30 –

Afmælisfundur Kvenfélags Langholtssóknar 7. mars kl. 20

Afmælisfundur Kvenfélags Langholtssóknar verður haldinn í safnaðarheimilinu næstkomandi mánudagskvöld 7. mars kl. 20.00 og verður

Æskulýðsmessa 6. mars kl. 11

Fyrsti sunnudagurinn í mars er dagur unga fólksins í Þjóðkirkjunni og við í Langholtskirkju tökum