Sóknarnefnd Langholtskirkju

Langholtssókn er stýrt af sjálfboðaliðum sem sitja í sóknarnefnd og er hún kosin árlega á aðalsafnaðarfundi sem boðað er til samkvæmt starfsreglum þjóðkirkjunnar um sóknarnefndir með minnst viku fyrirvara og er auglýstur með sama hætti og venja er um messuauglýsingar. Sóknarnefndin hittist reglulega og þess á milli hittist framkvæmdanefnd sóknarnefndarinnar sem er skipuð fjórum einstaklingum en nefndin sér um að hrinda ákvörðunum sóknarnefndarinnar í framkvæmd ásamt sóknarpresti. Framkvæmdanefndin ber einnig ábyrgð á gerð fjáhagsáætlana og eftirfylgd þeirra. Í framkvæmdanefnd sitja formaður, varaformaður, gjaldkeri og ritari, sóknarprestur situr einnig fundi nefndarinnar. Elmar Freyr Torfason er formaður sóknarnefndar og hægt er að setja sig í samband við hann í gegnum netfangið: elmar@elmarinn.net og í síma 852 6720.

Í sóknarnefndinni eru:

Elmar Torfason formaður
Ágústa Jónsdóttir varaformaður
Ásbjörn Ólafsson gjaldkeri
Halldóra Eyjólfsdóttir, ritari
Björg Dan Róbertsdóttir meðstjórnandi
Guðný Ásta Ragnarsdóttir meðstjórnandi
Anna Þóra Paulsdóttir meðstjórnandi

Varamenn í sóknarnefnd :

Daði Kristjánsson

María Fortescue

Björg Þórsdóttir

Halldór Hreinsson

Gísli Jónsson

Ólína Hulda Guðmundsdóttir

Hrönn Þormóðsdóttir

Í öðrum nefndum eru :

Framkvæmdanefnd :
Elmar Torfason
Ásbjörn Ólafsson
Halldóra Eyjólfsdóttir
Ágústa Jónsdóttir

Stjórn kórskóla Langholtskirkju :
Elmar Torfason
Magnús Ragnarsson
Guðbjörg Jóhannesdóttir

 

Líknarsjóður :

Guðrún Áslaug Einarsdóttir formaður
Kristjana Kristjánsdóttir
Sigríður Ásgeirsdóttir
Sigríður Lister
Guðbjörg Jóhannesdóttir

Kjörnefnd Langholtssóknar:

Aðalmenn:

Elmar Torfason

Ágústa Jónsdóttir

Ásbjörn Ólafsson

Halldóra Eyjólfsdóttir

Björg Dan Róbertsdóttir

Guðný Ásta Ragnarsdóttir

Anna Þóra Paulsdóttir

Daði Kristjánsson

Til vara:

María Fortescue

Björg Þórsdóttir

Halldór Hreinsson

Gísli Jónsson

Ólína Hulda Guðmundsdóttir

Sigríður Ásgeirsdóttir

Hrönn Þormóðsdóttir

 

Anna Þór Paulsdóttir hefur umsjón með starfi messuþjóna og safnaðarfulltrúi

Björg Dan Róbertsdóttir er fulltrúi safnaðarins í stjórn Kirkjugarða Reykjavíkurprófastsdæmis