Reglulega er boðið uppá slökun og íhugun í Langholtskirkju.  Ýmist er boðið uppá Kyrrðarbæn eða Jóga Nidra.  Stundirnar eru auglýstar á Fésbókarsíðu Langholtskikju og hverfissíðunni 104.