Fjölskyldumessa

Að jafnaði er ein fjölskyldumessa í mánuði yfir vetrartímann.

Barnakórar kirkjunnar skiptast á að leiða söng og flytja tónlist í messunum.

Fjölskyldumessur henta öllum aldurshópum.