Fjölskyldumessa

Frá september til maíloka er ein sunnudagsmessa í mánuði fjölskyldumessa. Þar sameinast sunnudagaskólinn og messan í kirkjurýminu. Prestar kirkjunnar leiða fjölskyldumessurnar ásamt æskulýðsleiðtoga safnaðarins og organista. Barnakórar kirkjunnar skiptast á að leiða söng og flytja tónlist í messunum.

Fjölskyldumessur henta öllum aldurshópum.