Langholtskirkja

Langholtskirkja er eitt vinsælasta tónleikahús borgarinnar, hljómburður hússins er einstakur og hljófærin eiga fáa sína líka.

Ótal upptökur hafa einnig farið fram í Langholtskirkju.

Til að fá nánari upplýsingar um útleigu kirkjunnar hafið samband við kirkjuvörð Langholtssóknar á skrifstofutíma eða í netfangið langholtskirkja@langholtskirkja.is