Staðfesting hjúskaparheita

Staðfesting hjúskaparheita er athöfn þar sem prestur leiðir hjón í að staðfesta þau heit sem þau unnu hvort öðru í hjónavígslunni. Ýmist er um að ræða athöfn sem er samskonar og hefðbundin hjónavígsla hafði hjónin gengið í borgaralegt hjónaband áður eða einfalda bænastund þar sem skiptst er á heitum.

Hvað þarf að gera?

  • Sjá upplýsingar um hjónavígslu.