Messuþjónar

Í við messur í kirkjunni aðstoða sjálfboðaliðar í messuþjónustu. Messuþjónarnir eru boðaðir til aðstoðar að meðaltali fimmta hvern sunnudag yfir veturinn, þau mæta kl. 10 og ljúka störfum fyrir kl. 13.

Messuþjónarhópurinn er fólk á öllum aldri bæði konur og karlar.

Vertu velkomin að taka þátt í messuþjónustunni í Langholtskirkju og sendu okkur línu á soknarpresturlangholt@gmail.com