Graduale Futuri

Graduale Futuri er eldri barnakór kirkjunnar og er framhald af Graduale Liberi en tekur þó einnig við byrjendum í söngnámi. Kórinn er ætlaður börnum í 5. – 7. bekk. Kórinn tekur þátt í ýmsum spennandi verkefnum yfir veturinn ásamt því að syngja á tónleikum í lok annar og syngja tvisvar á önn í messum.

Kórstjóri er Sunna Karen Einarsdóttir og raddþjálfari Lilja Dögg Gunnarsdóttir.

Graduale Futuri æfir þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 17:00 – 18.40

Kennslugjald er 46.000 kr. fyrir hvora önn.
Kennslugjöldin falla undir frístundakort Reykjavíkurborgar.

Tölvupóstfang: korskolilangholt@gmail.com