Á þriðjudagsmorgnum frá september til maí er opið hús fyrir foreldra og börn á þriðjudögum milli kl. 10 og 12 í safnaðarheimili kirkjunnar.  Opna húsið er vettvangur fyrir foreldra sem eru heima með ung börn sín að hittast og spjalla.

Kaffi og meðþví 🙂