Foreldramorgnar eru ekki í gangi núna en ef þú vilt taka þig til og halda utan um slíkar samverur og bjóða foreldrum í hverfinu þá viljum við leggja til húsnæði, smá veitingar, og uppákomur nokkru sinnum á vetri.

Vertu í bandi langholtskirkja@langholtskirkja.is