Verkefnaskrá Kórs Langholtskirkju

25 febrúar 2024 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngvarar: Þorbjörn Rúnarsson, Fjölnir Ólafsson, Hildigunnur Einarsdóttir, Jóna G. Kolbrúnardóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Einsöngvarar úr kórnum: Ásdís Björg Gestsdóttir, Heimir Þór Kjartnasson og Magnús Guðmundsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares.


16 og 17 desember 2023 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvari: Jóna G. Kolbrúnardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Melkorka Ólafsdóttir, Hrefna Vala Kristjánsdóttir, Frank Aarnink og Richard Korn.

Einsöngvarar úr kórunum: Elísabet Yrsa Viktorsdóttir, Gréta Petrina Zimsen, Guðrún Saga Guðmundsdóttir, Helena Guðjohnsen Elísdóttir, Hekla Karen Alexandersdóttir, Hera Sjöfn Atladóttir, Jenný Lind Ernisdóttir, Kolbrá Jara Þórðardóttir, Magnús Guðmundsson og Sigrún Ólafsdóttir.

 


5 nóvember 2023 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré og Ruht wohl eftir J. S. Bach.

Stjórnendur: Margrét Björk Daðadóttir og Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvarar: Hekla Karen Alexandersdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


1 október 2023 Eldborg

Sönghátíð með Eric Whitacre, ásamt fleiri kórum.

Sigurður Árni Jónsson: Il bianco e dolce cigno (frumflutningur)

Eric Whiacre: Leonardo Dreams Of His Flying Machine, Sleep, Sing Gently

Stjórnendur: Eric Whitacre og Magnús Ragnarsson.


26 mars 2023 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel. 

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elmar Gilbertsson og Bjarni Thor Kristinsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares.


17 og 18 desember 2022 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson og Hildigunnur Einarsdóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Aþena Helgadóttir, Finnur Ágúst Ingimundarson, Gréta Petrína Zimsen, Hera Sjöfn Atladóttir, Ragnheiður Helga Víkingsdóttir og Vigdís Sigurðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Frank Aarnink, Matthías Birgir Nardeau, Melkorka Ólafsdóttir og Richard Korn.


6 nóvember 2022 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré og Ruht wohl eftir J. S. Bach.

Stjórnendur: Anne Keil og Stefan Sand Groves.

Einsöngvarar: Hekla Karen Alexandersdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


8 október 2022 Langholtskirkja
Dixit Dominus eftir Handel og Messa eftir Magnús Ragnarsson.

með Collegium Musicum frá Bergen

Stjórnendur: Håkon Matti Skrede og Magnús Ragnarsson

Einsöngvarar: Anne Keil, Hekla Karen Alexandersdóttir, Thea Tank-Nielsen,Vigdís Sigurðardóttir, Margrét Björk Daðadóttir, Hans Júlíus Þórðarson, Håkon Matti Skrede, Oddgeir Páll Georgsson og David Hansford.

Konsertmeistari: Dag A Eriksen


5 júní 2022 Staðarkirkja í Aðalvík

Íslenskar kórperlur.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson, Pétur Ernir Svavarsson og Sunna Karen Einarsdóttir


4 júní 2022 Ísafjarðarkirkja

Sameiginlegir tónleikar með Kór Ísafjarðarkirkju.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson, Pétur Ernir Svavarsson, Sunna Karen Einarsdóttir og Tuuli Rähni


16 apríl 2022 Hallgrímskirkja

Requiem eftir G. Fauré.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngvarar: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir og Fjölnir Ólafsson.

Orgel: Björn Steinar Sólbergsson.


3 apríl 2022 Langholtskirkja

Messa í g-moll BWV 235 eftir J. S. Bach og Dixit Dominus BWV232 eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

Einsöngvarar: Anne Keil, Margrét Björk Daðadóttir, Pétur Ernir Svavarsson og Vigdís Sigurðardóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares.


18 og 19 desember 2021 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnendur: Lilja Dögg Gunnarsdóttir, Magnús Ragnarsson og Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvarar: Eggert Reginn Kjartansson og Hallveig Rúnarsdóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Dýrfinna Mjöll Njálsdóttir, Finnur Ágúst Ingimundarson, Guðmundur Alfreðsson, Helena Marta Stefánsdóttir, Hera Sjöfn Atladóttir, Iðunn Helga Helgadóttir Zimsen og Vigdís Sigurðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Frank Aarnink, Melkorka Ólafsdóttir og Richard Korn.


7 nóvember 2021 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré.

Stjórnendur: Dagný Arnalds og Pétur Ernir Svavarsson.

Einsöngvarar: Anne Keil og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


20 október 2021 Langholtskirkja

Jesu meine Freude og frumflutningur á messu eftir Magnús Ragnarsson.

Hljóðfæraleikarar: Steingrímur Þórhallsson og Richard Korn.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.


7 og 14 mars 2021 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngvarar: Benedikt Kristjánsson, Fjölnir Ólafsson, Hildigunnur Einarsdóttir, Íris Björk Gunnarsdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Einsöngvarar úr kórnum: Anne Keil, Guðfinnur Sveinsson, Heimir Þór Kjartnasson og Pétur Ernir Svavarsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares.


Árshlé á tónleikum vegna COVID-19


1 febrúar 2020 Langholtskirkja

Náttsöngvar eftir Sergei Rachmaninoff.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngur: Björn Bjarnsteinsson, Heimir Þór Kjartansson, Oddur Smári Rafnsson, Pétur Húni Björnsson og Unnur Sigmarsdóttir,


14 og 15 desember 2019 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Söngsveitinni Garún.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Þorvaldur Örn Davíðsson.

Einsöngvarar: Herdís Anna Jónasdóttir og Fjölnir Ólafsson.

Einsöngvarar úr kórunum: Elísabet Sara Gísladóttir, Finnur Ágúst Ingimundarson, Guðfinnur Sveinsson, Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir, Halldóra Björg Haraldsdóttir, Inga Dóra Stefánsdóttir, Jón Gauti Skarphéðinsson, Oddur Smári Rafnsson, Ásdís Björg Gestsdóttir, Gunnar Emil Ragnarsson, Hafdís Maria Matsdóttir og Vera Hjördis Matsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Frank Aarnink, Guðbjartur Hákonarson, Hrafnhildur Marta Guðmundsdóttir og Richard Korn.


3 nóvember 2019 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré.

Stjórnandi: Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvarar: Eliska Helikarova og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


29 maí – 3 júní 2019 Frakkland

22 maí 2019 með Dómkórnum (stjórnandi Kári Þormar) Langholtskirkja

10 maí 2019 Langholtskirkja

Tónleika- og keppnisferð til Parísar og Tours í Frakklandi.

Flutt verk eftir H. Purcell, F. Mendelssohn, P. Burgan, Þorvald Örn Davíðsson, O. Gjeilo, Hjálmar H. Ragnarsson, Hreiðar Inga Þorsteinsson, T. Victoria, F. Poulenc, A. Schnittke og S. Robinovitch.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.


2 febrúar 2019 Langholtskirkja

Kórkonsert eftir A. Schnittke.
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.


15 og 16 desember 2018 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Þorvaldur Örn Davíðsson.

Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir og Oddur Arnþór Jónsson.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldóra Björg Haraldsdóttir, Eydís Ýr Jóhannsdóttir, Margrét Björk Daðadóttir, Anna Magnúsdóttir Eirúnardóttir, Snjólaug Vera Jóhansdóttir, Hekla Karen Alexandersdóttir, Lilja Ragnheiður Einarsdóttir, Íris Björk Gunnarsdóttir og Ragnheiður Sara Grímsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Pamela de Sensi, Dagný Björk Guðmundsdóttir, Monika Abendroth, Kristín Lárusdóttir, Richard Korn, Þórður Sigurðarson og Emil Þorri Emilsson.


4 nóvember 2018 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré.

Stjórnendur: Sunna Karen Einarsdóttir og Þórður Sigurðarson.

Einsöngvarar: Ragnheiður Sara Grímsdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


13 apríl 2018 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel. 

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Elmar Gilbertsson og Ágúst Ólafsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Páll Palomares.


22 mars 2018 Háteigskirkja

Kórtónleikar með Kór Háteigskirkju og King’s Voices.

Stjórnendur: Ben Parry, Magnús Ragnarsson og Steinar Logi Helgason.


18 mars 2018 Langholtskirkja

Listahátíð í Langholtskirkju ásamt mörgum öðrum flytjendum.


15, 16 og 17 desember 2017 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Þorvaldur Örn Davíðsson.

Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir og Kristinn Sigmundsson.

Einsöngvarar úr kórunum: Margrét Björk Daðadóttir, Snjólaug Vera Jóhannsdóttir, Lilja Ragnheiður Einarsdóttir, Eydís ýr Jóhannsdóttir, Hekla Karen Alexandersdóttir og Anna Sigrún Gunnarsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Melkorka Ólafsdóttir, Pamela de Sensi, Monika Abendroth og Gunnar Hrafnsson.


18 nóvember 2017 Langholtskirkja

Portrett – kórverk Hreiðars Inga.

Með Graduale Nobili.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Þorvaldur Örn Davíðsson.

Einsöngvari: Lilja Dögg Gunnarsdóttir.

Harpa: Elísabet Waage.

Slagverk: Frank Aarnink


5 nóvember 2017 Langholtskirkja

Requiem eftir G. Fauré.

Stjórnandi: Sunna Karen Einarsdóttir.

Einsöngvarar: Íris Björk Gunnarsdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Orgel: Magnús Ragnarsson.


10 júní 2017 Klofaklettur í Mývatnssveit

Minningartónleikar um Jón Stefánsson.

Verk eftir A. Bruckner, Báru Grímsdóttur, Jón Ásgeirsson, Atla Heimi Sveinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigvalda Kaldalóns og Bjarna Þorsteinsson.

Stjórnandi: Þorvaldur Örn Davíðsson.


30 apríl 2017 Langholtskirkja

Requiem og Messa di Gloria eftir G. Puccini.

Stjórnandi: Garðar Cortes.

Einsöngvarar: Gissur Páll Gissurarson og Oddur Arnþór Jónsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Una Sveinbjarnardóttir.


19 febrúar 2017 Langholtskirkja

Sacred concert eftir D. Ellington í útsetningu John Høbye.

Stjórnandi: Árni Heiðar Karlsson.

Einsöngvari: Sigrún Erla Grétarsdóttir.

Stórsveit FÍH.


16, 17 og 18 desember 2016 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Árni Heiðar Karlsson.

Einsöngvarar: Kristín Sveinsdóttir, Andri Björn Róbertsson, Gissur Páll Gissurarson og Eivør Pálsdóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Anna Sigrún Gunnarsdóttir, Hekla Karen Alexandersdóttir, Iva Marín Adrichem, Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir og Úlfhildur Eir Jónsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Einar Valur Scheving, Eyþór F. Wechner, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Melkorka Ólafsdóttir og Monika Abendroth.


18 maí 2016 Langholtskirkja

Messa eftir I. Stravinsky.

Óttusöngvar á vori eftir Jón Nordal.

Stjórnandi: Steinar Logi Helgason.

Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir og Hanna Dóra Sturludóttir.

Einsöngvarar úr kórnum: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Gísli Gunnar Didriksen Guðmundsson og Guðfinnur Sveinsson.

Blásarasveit úr Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Orgel: Steingrímur Þórhallsson.

Selló: Sigurður Halldórsson.

Slagverk: Frank Aarnink.


6 mars 2016 Langholtskirkja

O crux verk eftir Knut Nystedt og Ola Gjeilo.

Stjórnandi: Steinar Logi Helgason.


18, 19 og 20 desember 2015 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Árni Harðarson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Benedikt Kristjánsson, Eivør Pálsdóttir, Kolbrún Völkudóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Solveig Óskarsdóttir, Anna Sigrún Gunnarsdóttir, Hekla Karen Alexandersdóttir, Íva Marín Adrichem, Salóme Sól Norðkvist, Þórhildur Steinunn Kristinsdóttir og Úlfhildur Eir Jónsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Einar Valur Scheving, Guðný Einarsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Sigríður Hjördís Indriðadóttir og Monika Abendroth.


17 maí 2015 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Benedikt Kristjánsson og Oddur Arnþór Jónsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Solveig Óskarsdóttir, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Davíð Ólafsson, Steinunn Þorvaldsdóttir, Pétur Jóhannes Guðlaugsson og Einar Dagur Jónsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Ari Þór Vilhjálmsson.


19, 20 og 21 desember 2014 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Davíð Ólafsson, Eivør Pálsdóttir, Kolbrún Völkudóttir, og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Sigríður Ásta Olgeirsdóttir, Solveig Óskarsdóttir, Álfheiður Edda Sigurðardóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Halldóra Ósk Helgadóttir, Íva Marin Adriechem, Salný Vala Óskarsdóttir og Þórhildur S. Kristinsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Einar Valur Scheving, Guðný Einarsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Melkorka Ólafsdóttir og Monika Abendroth.


16 nóvember 2014 Langholtskirkja

Þó þú langförull legðir. Verk eftir Sigvalda Kaldalóns og Þorvald Gylfason.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.
Orgel og píanó: Tómas Guðni Eggertsson.


17 maí 2014 Langholtskirkja

Mattheusarpassía, BWV 244 eftir J. S. Bach.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Benedikt Kristjánsson, Bergþór Pálsson og Davíð Ólafsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Anna Guðrún Jónsdóttir, Árný Björk Björnsdóttir, Gísli Gunnar D. Guðmundsson, Guðfinnur Sveinsson, Helgi Reynisson, Kristjörg Clausen, Kristín Anna Guðmundsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Mäntylä, Pétur Jóhannes Guðlaugsson, Ragnar Pétur Jóhannsson, Silja Elsabet Brynjarsdóttir, Solveig Óskarsdóttir og Þórunn Moa Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Nicola Lolli.


20, 21 og 22 desember 2013 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Kolbrún Völkudóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Þóra Einarsdóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Davíð Ólafsson, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Jóna G. Kolbrúnardóttir, Birta Dröfn Valsdóttir, Hanna Ágústa Olgeirsdóttir, Íva Marin Adrichem, María Ása Auðunsdóttir, Marta María Arnarsdóttir, Salný Vala Óskarsdóttir og Þórhildur S. Kristinsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Einar Valur Scheving, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Melkorka Ólafsdóttir og Monika Abendroth.


17 nóvember 2013 Langholtskirkja
Lux aurumque.

Verk eftir K. Nystedt, E. Grieg, A. Bruckner og E. Whitacre.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir, Sigríður Ásta Olgeirsdóttir og Davíð Ólafsson.


12 maí 2013 Langholtskirkja

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Björg Birgisdóttir, Brynhildur Þóra Þórsdóttir, Davíð Ólafsson, Eggert Reginn Kjartansson, Jóna G Kolbrúnardóttir, Kristín Anna Guðmundsdóttir, Kristín Einarsdóttir Mäntylä, Kristín Sveinsdóttir, Unnsteinn Árnason, Þórgunnur Anna Örnólfsdóttir og Þórunn Moa Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Ari Þór Vilhjálmsson.


14, 15 og 16 desember 2012 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Táknmálskórnum.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Ruth Jenkins og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Kristín Einarsdóttir Mäntylä, Unnsteinn Árnason, Birta Dröfn Valsdóttir, Harpa Ósk Björnsdóttir, Jara Hilmarsdóttir, Marta María Arnarsdóttir, Vera Hjördís Matsdóttir, Steinunn Þorvaldsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Jóhann Ó. Hjörleifsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson og Monika Abendroth.


18 nóvember 2012 Langholtskirkja

Jassbland.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Saxófónn: Sigurður Flosason.

Píanó: Kjartan Valdemarsson.

Slagverk: Einar Valur Scheving.

Kontrabassi: Gunnar Hrafnsson.


20 maí 2012 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Anna Guðrún Jónsdóttir, Arnheiður Eiríksdóttir, Brynhildur Þóra Þórsdóttir, Davíð Ólafsson, Eggert Reginn Kjartansson, Gísli Gunnar D. Guðmundsson, Hafdís Maria Matsdóttir, Kristín Sveinsdóttir, Guðrún M Sigurbergsdóttir, Magnús Árni Magnússon, Snorri Bergsson og Unnsteinn Árnason.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Ari Þór Vilhjálmsson.


16, 17 og 18 desember 2011 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Táknmálskórnum.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Eivør Pálsdóttir, Guðrún Matthildur Sigurðardóttir, Kolbrún Völkudóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Hallfríður Ólafsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


20 nóvember 2011 Langholtskirkja

Trúartónlist samtímatónskálda

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson, K. Nystedt, E. Whitacre og M. Lauridsen.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


2 -5 júní 2011 Færeyjar

Tónleikaferð til Færeyja

Verk eftir K. Nystedt, E. Hovland, B. Chilcott, S. Wesley, E. Grieg, T. Kverno, Sigvalda Kaldalóns, Tryggva M. Baldvinsson og E. Whitacre.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


15  maí 2011 Langholtskirkja

In via aeterna eftir Mist Þorkelsdóttir.

Te Deum eftir M. A. Charpentier.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Anna Guðrún Jónsdóttir, Arnheiður Eríksdóttir, Árný Ingvarsdóttir, Eggert Reginn Kjartansson, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Jón Helgi Þórarinsson, Kristín Einarsdóttir Mäntylä, Kristín Sveinsdóttir, Magnús Árni Magnússon, Magnús Guðmundsson, Pétur Jóhannes Guðlaugsson, Sveinn Óskar Karlsson og Þórunn Moa Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


17, 18 og 19 desember 2010 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Táknmálskórnum.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Þóra Einarsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Anna Lotta Michaelsdóttir, Birta Dröfn Valsdóttir, Kristín Anna Guðmundsdóttir og Solveig Óskarsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Tómas Guðni Eggertsson, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


21 nóvember 2010 Langholtskirkja

Kirkjutónlist, íslensk, norræn og engilsaxnesk.

Verk eftir Þóru Marteinsdóttur, Martein H. Friðriksson, Tryggva M. Baldvinsson, K. Nystedt, E. Hovland, B. Chilcott, S. Wesley, E. Grieg, T. Kverno og E. Whitacre.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Orgel: Tómas Guðni Eggertsson.


16 maí 2010 Langholtskirkja

Berliner Messe eftir A. Pärt.

Christ lag in Todesbanden, BWV 4 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Ingrid Karlsdóttir.


2 apríl 2010 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Söngvarar: María Vigdís Kjartansdóttir, Vala Sigríður Guðmundsdóttir Yates, Arnheiður Eríksdóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir, Þorbjörn Rúnarssson, Andri Björn Róbertsson og Magnús Guðmundsson.

Lesari: Ingvar E. Sigurðsson.


18, 19 og 20 desember 2009 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Andri Björn Róbertsson, Eivør Pálsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Anna Lotta Michaelsdóttir, Brynhildur Þóra Þórsdóttir og Kristín Anna Guðmundsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Berglind Stefánsdóttir, Tómas Guðni Eggertsson, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


22 nóvember 2009 Langholtskirkja

Íslensk, dönsk og færeysk kirkjutónlist.

Verk eftir Þóru Marteinsdóttur, Árna Harðarson, Smára Ólason, Tryggva M. Baldvinsson, Báru Grímsdóttur, Kári Bæk, Hildigunni Rúnarsdóttur og John Høbye.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


17 maí 2009 Langholtskirkja

Gloria RV 589 og Dixit Dominus RV 807 eftir A. Vivaldi.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Anna Guðrún Jónsdóttir, Steinvör Ágústsdóttir, Karin Björg Torbjörnsdóttir, Vala Sigríður Guðmundsdóttir Yates, Kristbjörg Clausen, Einar Clausen og Oddur Arnþór Jónsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


10 apríl 2009 Langholtskirkja

Ég bíð uns birtir yfir – Listaflétta á föstudaginn langa.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Ljóðalestur: Njörður P. Njarðvík.

Málverk: Erla Þórarinsdóttir.


19, 20 og 21 desember 2008 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Bragi Bergþórsson, Eivør Pálsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Andri Björn Róbertsson, Guðrún Matthildur Sigurbersdóttir, Kristín Einarsdóttir Mäntylä, Oddur Arnþór Jónsson og Halldór Torfason.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


18 maí 2008 Langholtskirkja

Misa Criolla eftir A. Ramírez.

How lovely is thy dwelling place eftir M. Bojesen.

Með Gradualekór Langholtskirkju, Graduale Nobili og Kammerkór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Einar Clausen og Oddur Arnþór Jónsson.


21 mars 2008 Langholtskirkja

Ég bíð uns birtir yfir – Listaflétta á föstudaginn langa.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Orgel: Lára Bryndís Eggertsdóttir.

Lesarar: Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson.

Hreyfingar: Aðalheiður Halldórsdóttir.

Lýsing: Jóhann Bjarni Pálmason.


14 og 15 desember 2007 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Bragi Bergþórsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason, Andri Björn Róbertsson, Oddur Arnþór Jónsson, Guðrún Matthildur Sigurbergsdóttir, Kristín Einarsdóttir Mäntylä,

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Gunnar Hrafnsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


18 nóvember 2007 Langholtskirkja

Actus tragicus og Magnificat eftir J. S. Bach – Minningartónleikar um Sigurð Hauk Guðjónsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Þóra Einarsdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Björn Jónsson og Alex Ashworth.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


3 nóvember 2007 Dómkirkjan

Jón Þórarinsson sjötugur

Með Hljómeyki og Dómkórnum.

Stjórnendur: Jón Stefánsson, Magnús Ragnarsson og Marteinn H. Friðriksson.

Einsöngur: Garðar Cortes og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Trompet: Eiríkur Örn Pálsson.


19 ágúst 2007 Langholtskirkja

Sameiginlegir tónleikar með Cantus Hilaris frá Austurríki.

Stjórnendur: Jón Stefánsson og Anton Steingruber.


6 apríl 2007 Langholtskirkja

Ég bíð uns birtir yfir – Listaflétta á föstudaginn langa.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Lesarar: Gunnar Stefánsson og Hjörtur Pálsson.

Hreyfingar: Aðalheiður Halldórsdóttir.


15, 16 og 17 desember 2006 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Bragi Bergþórsson, Eivør Pálsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason, Erla María Markúsdóttir, Ingibjörg Friðriksdóttir og Kristín Einarsdóttir Mäntylä.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Jón Sigurðsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


19 nóvember 2006 Langholtskirkja

Íslensk kórtónlist.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


14 og 23 apríl 2006 Langholtskirkja

Petite Messe solenelle eftir G. Rossini.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Jónas Guðmundsson og Ágúst Ólafsson.

Píanó: Anna Guðný Guðmundsdóttir.

Harmonium: Steingrímur Þórhallsson.


19 febrúar 2006 Langholtskirkja

Minningartónleikar Guðlaugar Bjargar Pálsdóttur.

Psalmus 8 eftir Þórð Magnússon (frumflutningur).

Requiem eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson.

Með Graduale Nobili.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ísak Ríkharðsson og Jón Helgi Þórarinsson.


16, 17 og 18 desember 2005 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Garðar Thór Cortes, Eivør Pálsdóttir, Halldór Torfason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Guðmundur Sigurðsson, Jón Sigurðsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Þorbjörg Daphne Hall, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


25 júní 2005 Kirkju- og menningarmiðstöðin á Eskifirði

2 október 2005 Langholtskirkja

Sacred Concert eftir D. Ellington.

Stjórnandi: Ole Kock Hansen.

Einsöngvari: Kristjana Stefánsdóttir.

Stórsveit Reykjavíkur.


25 mars og 2 apríl 2005

Jóhannesarpassía, BWV 245 J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Dóra Steinunn Ármannsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Bergþór Pálsson og Ágúst Ólafsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Þórunn Vala Valdimarsdóttir, Pétur Jóhannes Guðlaugsson og Vilhjálmur Þór Sigurjónsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


6 febrúar 2005 Langholtskirkja

Myrkir músíkdagar.

Te Deum eftir Jón Þórarinsson.

Vesper eftir Tryggva M. Baldvinsson.

Requiem eftir Hreiðar Inga Þorsteinsson (frumflutningur).

Með Graduale Nobili.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ísak Ríkharðsson, Jón Helgi Þórarinsson, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Regín Unnur Ólafsdóttir, Steinunn Soffía Skjenstad, Vilhjálmur Þór Sigurjónsson og Þórunn Vala Valdimarsdóttir.


17, 18 og 19 desember 2004 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Ágúst Ólafsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Hallfríður Ólafsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Jón Sigurðsson, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


20 nóvember 2004 Langholtskirkja

Kaleidoscope eftir Árni Egilsson.

Með Mezzoforte.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


28 júní 2004 Vesturkirkjan, Færeyjar

30 júní 2004 Gata, Færeyjar

2 júlí 2004 Fuglafjörður

Kórtónleikar með Kammerkórnum Skýrák og Tritonus.

Stjórnendur: John Høbye, Kári Bæk og Jón Stefánsson.


9 og 17 apríl 2004 Langholtskirkja

Requiem, KV 626 eftir W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Gunnar Guðbjörnsson og Bergþór Pálsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


19, 20 og 21 desember 2003 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Bergþór Pálsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason og Þóra Sif Friðriksdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Arna Kristín Einarsdóttir, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Jón Sigurðsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson, Pétur Grétarsson og Monika Abendroth.


20 og 22 nóvember 2003 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Þóra Einarsdóttir, Marta Hrafnsdóttir, Björn Jónsson, Bergþór Pálsson og Viðar Gunnarsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Sigrún Eðvaldsdóttir.


31 maí 2003 Sct Pauls Kirke

1 júní 2003 Garnisons kirke.

Tónleikar þriggja landa með Kammerkórnum Skýrák og Tritonus.

Stjórnendur: John Høbye, Kári Bæk og Jón Stefánsson.


11 maí 2003 Íþróttahöllin á Akureyri

Requiem eftir Verdi

Með Kammerkór Norðurlands, Kór Akureyrarkirkju og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands.

Stjórnandi: Guðmundur Óli Gunnarsson

Einsöngvarar: Björg Þórhallsdóttir, Annamaria Chiuri, Kristján Jóhannsson og Kristinn Sigmundsson.


18 og 27 april 2003 Langholtskirkja

Messa í minningu Guðbrands Þorlákssonar biskups (frumflutningur) eftir Hildigunni Rúnarsdóttur.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Marta Hrafnsdóttir, Björn I. Jónsson og Eiríkur Hreinn Helgason.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


23 febrúar 2003 Langholtskirkja

50 ára afmælistónleikar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


16 janúar 2003 Háskólabíó

New England Holiday Symphony eftir C. Ives.

Stjórnandi: Ilan Volkov.

Sinfóníuhljómsveit Íslands.


20, 21 og 22 desember 2002 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason, Ragnheiður Helgadóttir og Þóra Sif Friðriksdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður Wilkinsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Hafsteinn Guðmundsson, Monika Abendroth, Jón Sigurðsson, Guðmundur Sigurðsson, Kjartan Valdemarsson og Pétur Grétarsson.


24 nóvember 2002 Langholtskirkja

Ég vil vegsama Drottin. 

Verk eftir Árna Harðarson, Hildigunni Rúnarsdóttur, Báru Grímsdóttur, Oliver Kentish, Kári Bæk, Árna Egilsson, Tryggva M. Baldvinsson og John Høbye.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


4 júlí 2002 Langholtskirkja

Tónleikar þriggja landa með Kammerkórnum Skýrák og Tritonus.

Stjórnendur: John Høbye, Kári Bæk og Jón Stefánsson.


31 maí 2002 Háskólabíó

La Mort d’un Tyran eftir D. Milhaud.

Les noces eftir I. Stravinski.

Stjórnandi: Maurizio Dini Ciacci.

Einsöngvarar: Sonia Visentin, Elisabetta Lombardi, Garðar Thór Cortes og Bergþór Pálsson.


29 mars 2002 Langholtskirkja

Jesu, meine Freude, BWV 227 eftir J. S. Bach.

Messa eftir I. Stravinsky.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Sigríður Gröndal, María Mjöll Jónsdóttir, Egill Árni Pálsson, Magnús Guðmundsson og Þorvaldur Þorvaldsson.


20, 21 og 22 desember 2001 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður Wilkinsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Monika Abendroth, Jón Sigurðsson, Lára Bryndís Eggertsdóttir, Kjartan Valdemarsson og Pétur Grétarsson.


24 nóvember 2001 Langholtskirkja

Þættir úr Sacred Concert eftir D. Ellington.

Requiem eftir N. Lindberg.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Harpa Harðardóttir og Kristjana Stefánsdóttir.

Stórsveit Reykjavíkur.


13 apríl 2001 Langholtskirkja

Jóhannesarpassían, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Þorbjörn Rúnarsson, Eiríkur Hreinn Helgason og Bergþór Pálsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


31 mars 2001 Norðurlandahúsið, Þórshöfn

Ferðin eftir Sunleif Rasmussen (frumlutningur).

Með Havnarkórnum og Föroya Symfoniorkestur.

Stjórnandi: Bernharður Wilkinsson.

Einsöngvarar: Jóanna Johansen, Ernst Sondum Dalsgarð og Eiríkur Hreinn Helgason.


15, 16 og 17 desember 2000 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason og Dóra Steinunn Ármannsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður Wilkinsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Monika Abendroth, Hafsteinn Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Kári Þormar, Kjartan Valdemarsson og Pétur Grétarsson.


7 desember 2000 Tapiolatónleikahöllin

8 desember 2000 Hämeenkyläkirkjan

9 desember 2000 Katarinakirkjan í Stokkhólmi

Tónleikarferð til Finnlands og Svíþjóðar.

Verk eftir íslensk samtímatónskáld ásamt einu verki frá hverju Norðurlandanna.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Orgel og píanó: Lára Bryndís Eggertsdóttir.


28 og 29 október 2000 Langholtskirkja

Verk eftir Ruth Watson Henderson.

Með Kammerkór Langholtskirkju, Gradualekór Langholtskirkju, Graduale Nobili og Bjöllukór Bústaðakirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Píanó og orgel: Ruth Watson Henderson.

Píanó: Anna Guðný Guðmundsdóttir.

Trompet: Eríkur Örn Pálsson og Freyr Guðmundsson.


2 júlí 2000 Þingvellir

Kristnihátíð á Þingvöllum

Með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Mótettukór Hallgrímkirkju, Dómkórnum, Schola cantorum og blönduðum kór úr byggðum landsins.

Verk eftir Tryggva. M Baldvinsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Veigar Margeirsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Sigvalda Kaldalóns, Pál Ísólfsson, G. F. Handel, Jón Leifs, Jón Nordal og J. S. Bach.

Stjórnandi: Hörður Áskelsson.

Einsöngvarar: Gunnar Guðbjörnsson, Sigrún Hjáltýmsdóttir og Sverrir Guðjónsson.


Júní 2000

Tónleikaferð til Kaupmannahöfn og Bergen.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Guðríður Þóra Gísladóttir, Nanna María Cortes og Garðar Thór Cortes.


20 og 21 apríl 2000 Langholtskirkja

Requiem, Tu es Petrus og Eitt er orð Guðs eftir G. Fauré.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngur: Bergþór Pálsson og Guðríður Þóra Gísladóttir.

Orgel: Claudio Rizzi.

Harpa: Gunnhildur Einarsdóttir.


26 mars 2000 Langholtskirkja

Kantata nr. 147 “Herz und Mund und Tat und Leben” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna María Cortes, Jónas Guðmundsson og Bergþór Pálsson.


25, 26 og 31 desember 1999, 1, 2 og 6 janúar 2000 Langholtskirkja

Jólaóratóría BWV 248 eftir J. S. Bach.. Hver kafli fluttur í mismunandi messum.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Nanna María Cortes, Þorbjörn Rúnarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson, Valgerður Guðrún Guðnadóttir, Jónas Guðmundsson, Eiríkur Hreinn Helgason, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Bergþór Pálsson, Þóra Einarsdóttir og Stefánía Valgeirsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


17, 18 og 19 desember 1999

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.


24 september 1999 Langholtskirkja

Orgelvígslutónleikar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Orgel: Kári Þormar.


1 og 2 apríl 1999 Langholtskirkja

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Stephen Brown og Ólafur Kjartan Sigurðarson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


18, 19 og 20 desember 1998

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Ólafur Kjartan Sigurðarson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason og Regína Unnur Ólafsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Claudio Ricci, Gunnlaugur Briem, Jón Sigurðsson, Hallfríður Ólafsdóttir, Kjartan Valdemarsson og Monika Abendroth.


21 nóvember 1998 Langholtskirkja

Þorkell Sigurbjörnsson afmælistónleikar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Eiríkur Hreinn Helgason, Halldór Torfason, Jón Helgi Þórarinsson og Regína Unnur Ólafsdóttir.

Harpa: Monika Abendroth.


13 október 1998 Langholtskirkja

Jón Ásgeirsson afmælistónleikar.

Með Gradualekór Langholtskirkju og Kammerkór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


4 og 5 júlí 1998 Norðurlandahúsið, Þórshöfn

Requiem eftir G. Verdi.

Með K.L. øistre slidre sanglag, Kammerkoret FIKS, Havnakórið, Lynby-Taarbæk Symfoniorkester.

Stjórnandi: Yaccov Bergman.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Urzula Kryger, Jón Rúnar Arason og Krystof Borysiewiez.


2 og 3 júlí 1998 Norðurlandahúsið, Þórshöfn

Kórverk eftir Þorkel Sigurbjörnsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.


9, 10 og 11 apríl 1998 Langholtskirkja

Mattheusarpassía, BWV 244 eftir J. S. Bach.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Michael Goldthorpe, Stephen Brown, Bergþór Pálsson og Eiríkur Hreinn Helgason.

Einsöngvarar úr kórnum: Einar Clausen, Guðríður Þóra Gísladóttir, Jón Helgi Þórarinsson, Kristján Elís Jónasson, Pétur Jóhannes Guðlaugsson, Ólafía Lindberg Jensdóttir, Stefanía Valgeirsdóttir, Valgerður Guðrún Guðnadóttir og Þóra S. Guðmannsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


19, 20 og 21 desember 1997

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvari úr kórunum: Regína Unnur Ólafsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


22 og 23 nóvember 1997 Langholtskirkja

Requiem og önnur tónlist eftir N. Lindberg.

Með Stórsveit Reykjavíkur.

Stjórnandi: Jón Stefánsson og Sæbjörn Jónsson.

Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson og Harpa Harðardóttir.


27 og 28 mars 1997 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Valgerður G. Guðnadóttir, Sverrir Guðjónsson, Björn I. Jónsson og Loftur Erlingsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


17 febrúar 1997 Langholtskirkja
Petite Messe Solenelle eftir G. Rossini.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Garðar Cortes og Loftur Erlingsson.

Píanó: Hrefna Unnur Eggertsdóttir.

Harmóníum: Gústaf Jóhannesson.


20, 21 og 22 desember 1996

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvari úr kórunum: Regína Unnur Ólafsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


23 nóvember 1996 Langholtskirkja

Óður Skálholts (frumflutningur) eftir Viktor Urbancic.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Framsögn: Gunnar Eyjólfsson.

Blásarasveit.


13 apríl 1996 Hallgrímskirkja

Ein Deutsches Requiem eftir J. Brahms.

Stjórnandi: Takuo Yuasa.

Einsöngvarar: Sólrún Bragadóttir og Loftur Erlingsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands.


4 og 5 apríl 1996 Langholtskirkja

Petite Messe Solenelle eftir G. Rossini.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Garðar Cortes og Loftur Erlingsson.

Píanó: Hrefna Unnur Eggertsdóttir.

Harmóníum: Gústaf Jóhannesson.


15, 16 og 17 desember 1995

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


15 nóvember 1995 Langholtskirkja

18 nóvember 1995 Logaland í Borgarfirði

19 nóvember 1995 Aratunga í Biskupstungum

Tökum lagið

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


13, 14 og 15 apríl 1995 Langholtskirkja.

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sverrir Guðjónsson, Kolbeinn Ketilsson, Michael Goldthorpe, Eiríkur Hreinn Helgason og Sigurður Skagfjörð Steingrímsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, Halldór Torfason og Bjarni Gunnarsson.

Dansarar: Guðmundur Helgason, David Greenall, Anna Sigríður Guðnadóttir, Gunnlaugur Egilsson, Hildur Elín Ólafsdóttir, Jóna Svanlaug Þorsteinsdóttir, Katla Þöll Guðmundsdóttir og Sonja Baldursdóttir.

Búningar og sviðsmynd Hulda Kristín Magnúsdóttir.

Ljós: Árni Baldvinsson.

Hreyfingar og leikstjórn: David Greenall.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


16, 17 og 18 desember 1994

Jólasöngvar.

Með Gradualekór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvari úr kórunum: Regína Unnur Ólafsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


15 júní 1994 Barbican Centre

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Með English Chamber Orchestra.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Michael Goldthorpe og Michael George.


4-15 júní 1994 Bretland.

Tónleikaferð til Wells, Bournemouth, Exeter, Croydon, Chichester, Worceester og London.

Verk eftir Jón Nordal, Jón Leifs, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Ásgeirsson, Pál Pampicler Pálsson, Hjálmar H. Ragnarsson og fleiri.


14 maí 1994 Hallgrímskirkja

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Michael Goldthorpe og Kristinn Sigmundsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


30 apríl 1994 Langholtskirkja

Kórtónleikar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björk Jónsdóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir, Stefanía Valgeirsdóttir, Guðmundur Þ. Gíslason, Halldór Torfason, Bjarni Gunnarsson, Ásgeir Böðvarsson og Eiríkur Hreinn Helgason.

Píanó: Bjarni Jónatansson.


17, 18 og 19 desember 1993

Jólasöngvar.

Með Kór Kórskóla Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Eiríkur Hreinn Helgason og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einsöngvarar úr kórunum: Halldór Torfason og Árný Ingvarsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


20 og 21 nóvember 1993 Langholtskirkja

Missa Celensis, hob XXII:5 eftir J. Haydn.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elsa Waage, Garðar Cortes og Eiríkur Hreinn Helgason.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


3 október 1993 Langholtskirkja

Styrktartónleikar Orgelsjóðs Langholtskirkju

Fjölmargir flytjendur.


8 og 9 apríl 1993 Langholtskirkja

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Elsa Waage, Michael Goldthorpe og Kristinn Sigmundsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


29 og 30 desember 1992 Langholtskirkja

Jólaóratóría, BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Rannveig Fríða Bragadóttir, Michael Goldthorpe og Magnús Baldvinsson.

Einsöngvari úr kórnum: Sigurbjörg Hjörleifsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


13, 14 og 15 október 1992 Langholtskirkja

Það var lagið, Styrktartónleikar fyrir orgelsjóð.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Pálmi Gunnarsson, Signý Sæmundsdóttir og Sigríður Beinteinsdóttir.


18 júní 1992 Hallgrímskirkja

Opnun Norræna kirkjutónlistarmótsins.

Verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og Jón Nordal.


16, 17 og 18 apríl 1992 Langholtskirkja

Mattheusarpassía, BWV 244 eftir J. S. Bach.

Með Barnakór Langholtskirkju.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björk Jónsdóttir, Michael Goldthorpe, Bergþór Pálsson og Kristinn Sigmundsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Bjarni Gunnarsson, Eiríkur Hreinn Helgason, Harpa Harðardóttir, Jón Rúnar Arason, Stefanía Valgeirsdóttir og Þóra Einarsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


20 desember 1991 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Barnakór Árbæjarskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Ragnar Davíðsson.


5 desember 1991 Háskólabíó

7 desember 1991 Langholtskirkja

Requiem, KV 626 eftir W. A. Mozart. 

Stjórnandi: Petri Sakari.

Einsöngvarar: Sólrún Bragadóttir, Elsa Waage, Guðbjörn Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands.


3 nóvember 1991 Langholtskirkja

Kantata nr. 131 “Aus der Tiefen rufe ich, Herr zu dir” og Kantata nr. 21 “Ich hatte viel Bekümmernis” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Harpa Harðardóttir, Þóra Einarsdóttir, Björk Jónsdóttir, Þorgeir Andrésson og Ragnar Davíðsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


2 nóvember 1991 Háskólabíó

Kórahátíð til styrktar húsbyggingarsjóði MS-félags Íslands.

Ásamt Skólakór Kársness, Kór Öltutúnsskóla, Dómkórnum, Karlakórnum Fóstbræðrum og Karlakór Reykjavíkur.


28 og 29 mars 1991 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Björk Jónsdóttir, Michael Goldthorpe, Bergþór Pálsson og Eiður Ágúst Gunnarsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Harpa Harðardóttir, Halldór Torfason og Bjarni Gunnarsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Hlíf Sigurjónsdóttir.


29 og 30 desember 1990 Langholtskirkja

Jólaóratóría, BWV 248, eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe og Bergþór Pálsson.

Einsöngvari úr kórnum: Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


21 desember 1990 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Skólakór Árbæjarskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Ragnar Davíðsson, Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Dagbjört Nanna Jónsdóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


4 nóvember 1990 Langholtskirkja

23 október 1990 í Borgå Domkyrkan

22 október 1990 Gamla kyrkan

20 október 1990 Tampere Talo

Kórtónleikar

Verk eftir Pál Ísólfsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Atla Heimi Sveinsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Jón Leifs, Hjálmar H. Ragnarsson og Jón Ásgeirsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


18 okt 1990 Háskólabíó

Lofsöngur eftir Pál Ísólfsson

Með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Stjórnandi: Petri Sakari.


2 júní 1990 Félagsheimilið að Hlöðum á Hvalfjarðarströnd

Ættjarðarlög og önnur íslensk tónlist auk laga eftir erlenda höfunda.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


22 maí 1990 Miðgarður í Varmahlíð

23 maí 1990 Skjólbrekka í Mývatnssveit

24 maí 1990 Akureyrarkirkja

25 maí 1990 Dalvíkurkirkja

26 maí 1990 Grímsey

Tónleikaferð um Norðurland.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ragnar Davíðsson, Jón Rúnar Arason, Harpa Harðardóttir og Björk Jónsdóttir


5 og 6 maí 1990 Langholtskirkja

Messa í h-moll, BWV 232 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæmundsdóttir, Yaacov Zamir og Magnús Baldvinsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


18, 19 og 20 janúar 1990 Selfoss og Háskólabíó

Vínartónleikar.

Stjórnandi: Peter Guth.

Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir og Anton Steingruber.

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Guðný Guðmundsdóttir.


22 desember 1989 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Skólakór Árbæjarskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Halldór Vilhelmsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Hallfríður Ólafsdóttir, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


7 desember 1989 Háskólabíó

Sköpunin eftir J. Haydn. 

Stjórnandi: Petri Sakari.

Einsöngvarar: Soile Isokoski, Guðbjörn Guðbjörnsson og Viðar Gunnarsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Andrzej Kleina.


23 og 24 mars 1989 Museum of Art, Telaviv

25 mars 1989 YMCA, Jerúsalem

29 mars 1989 Kfar Saba

30 mars 1989 Rehovot

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnendur: Jón Stefánsson (23-25.mars) og Avner Byron (29-30.mars)

Einsöngvarar: Lori Corrsin, Yaacov Zamir og Wolf Matthias.


16 desember 1988 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Með Skólakór Árbæjarskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


10 desember 1988 Langholtskirkja

Messa í e-moll eftir A. Bruckner ásamt fleiri verkum.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Með blásarasveit.


12 maí 1988 Háskólabíó

Missa Solemnis eftir L. v. Beethoven.

Stjórnandi: Reinhard Schawars.

Með Mótettukór Hallgrímskirkju og Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Adelbert Kraus og Viðar Gunnarsson.


29 og 30 desember 1987 Langholtskirkja

Jólaóratóría, BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Michael Goldthorpe og Kristinn Sigmundsson.
Einsöngvari úr kórnum: Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


18 desember 1987 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvarar: Kristinn Sigmundsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Gústaf Jóhannesson, Jón Sigurðsson og Monika Abendroth.


1 nóvember 1987 Langholtskirkja

Kantata nr. 161 “Komm du süsse Todesstunde,” Kantata nr. 8 “Liebster Gott, wenn werd ich sterber?” Kantata nr. 106 “Gottes Zeit ist die allerbeste Zeit” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Hrönn Hafliðadóttir, Gunnar Guðbjörnsson og Kristinn Sigmundsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


13 september 1987 Þjóðleikhúsið

Minni Ingólfs eftir Jón Þórarinsson.

Með Sinfóníuhljómsveit Íslands og félögum úr Karlakór Reykjavíkur.


Júní 1987 Færeyjar

Tónleikaferð til Færeyja.

Verk eftir: Friðrik Bjarnason, Pál Ísólfsson, H.J. Högaard, Pitoni, Scarlatti, Grieg, Lindberg, Kverno og fleiri.


16 og 17 apríl 1987 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe, Kristinn Sigmundsson og Viðar Gunnarsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Harpa Harðardóttir, Halldór Torfason og Bjarni Gunnarsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


19 desember 1986 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


29 nóvember 1986 Langholtskirkja

Misa Criolla eftir A Ramirez ásamt fleiri verkum.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Sverrir Guðjónsson og Rúnar Matthíasson.

Semball: Elín Guðmundsdóttir.

Bassafiðla: Jón Sigurðsson.

Slagverk: Matthías Hemsteck og Pétur Grétarsson.

Gítar: Vilhjálmur Guðjónsson.


2 október 1986 Háskólabíó

Wirklicher Wald eftir Arne Nordheim.

Stjórnandi: Páll P. Pálsson.

Sinfóníuhljómsveit Íslands.


19 apríl 1986 Íþróttahúsið á Akranesi

22 apríl 1986 Selfosskirkja

23 apríl 1986 Íþróttahúsið í Keflavík

24 apríl 1986 Langholtskirkja

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sólveig M. Björling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Íslenska hljómsveitin.


20 desember 1985 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánson.

Einsöngvari: Halldór Vilhelmsson.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Gústaf Jóhannesson og Jón Sigurðsson.


12 desember 1985 Háskólabíó

Amadeustónleikar.

Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat

Sinfóníuhljómsveit Íslands.


26 og 28 nóvember 1985 Langholtskirkja

Jólaóratóría BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Jón Þorsteinsson og Kristinn Sigmundsson.
Einsöngvari úr kórnum: Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


2 júní 1985 Karlskirche, Vín

4 júní 1985 Dominikanerkirche, Krems

5 júní 1985 Pfarrkirche, Pernitz

7 júní 1985 Kirche Sankt Sebastian, Salzburg

9 júní 1985, Tónlistarháskólinn, München

11 júní 1985 Wörgl

14 júní 1985 Santa Stae kirkjan, Feneyjar

15 júní 1985 San Marco, Flórens

16 júní 1985 Dómkirkjan, Flórens

15 júní 1985 Langholtskirkja

Tónleikaferð til Austurríkis, Þýskalands og Ítalíu.

Verk eftir Jón Leifs, Atla Heimi Sveinsson, Pál. P. Pálsson, Þorkel Sigurbjörnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, S. Bergh, T. Kverno, M. Radulescu, H. Neumann, J. S. Bach, J. Haydn, J. Ahrens, W. A. Mozart og A. Ramires,


3 mars 1985 Langholtskirkja

Tónleikar með Nýju strengjasveitinni.

verk eftir H. Schütz, M. Frank, A. Gabrieli, T. Kverno og Þorkel Sigurbjörnsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Einleikari: Bernarður S. Wilkinson.

Konsertmeistari: Szymon Kuran.


21 og 29 desember 1984 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: John Speight.

Hljóðfæraleikarar: Bernharður S. Wilkinson, Gústaf Jóhannesson og Jón Sigurðsson.


23 september 1984 Langholtskirkja

Vígslutónleikar.

Svíta nr. 3 BWV 1068 eftir J. S. Bach.

Exultate jubilate, k 165 og Krýningarmessa k. 317 eftir W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Júlíana Elín Kjartansdóttir.


27 maí 1984 Langholtskirkja

Vortónleikar.

Íslensk þjóðlög og ættjarðarlög auk útsetninga Gunnars Reynis Sveinssonar á ýmum lög (úr Tökum lagið).

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


14 og 15 apríl 1984 Langholtskirkja

Jóhannesarpassía, BWV 245 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe, Kristinn Sigmundsson og Halldór Vilhelmsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Harpa Harðardóttir, Guðmundur Gíslason og Bjarni Gunnarsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Michael Shelton.


27  desember 1983 Fríkirkjan í Reykjavík

Jólaóratóría, BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnand: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Jón Þorsteinsson og Kristinn Sigmundsson.
Einsöngvari úr kórnum: Ingibjörg Rebekka Guðjónsdóttir.


28 og 29 desember 1982 Langholtskirkja

Jólaóratóría, BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Michael Goldthorpe og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Michael Shelton.


17 desember 1982 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


3 desember 1982 kl. 19:00 – 4 desember 1982 kl. 19:00

Hitatónleikar til styrktar hitalögn í Langholtskirkju. 

Fjölmargir flytjendur.


7 og 8 nóvember 1982 Fossvogskirkja

Requiem, KV 626 eftir W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elísabet Waage, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Michael Shelton.


4, 5 og 6 apríl 1982 Fossvogskirkja.

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Ásgeir Bragason, Ragnheiður Fjeldsted og Signý Sæmundsdóttir.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Michael Shelton.


27, 28 og 29 desember 1981 Fossvogskirkja

Jólaóratóría BWV 248 eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Jón Þorsteinsson og Kristinn Sigmundsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Laufey Sigurðardóttir.


18 desember 1981 Langholtskirkja

Jólasöngvar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


14 ágúst 1981 Ontario Science Center, Toronto

16 ágúst 1981 St. Ansgar Lutheran Church, Toronto

16 ágúst 1981 Harbour Front, Toronto

23 ágúst 1981 St. Stevens Lutheran Church, Winnipeg

24 ágúst 1981 Heimili aldaðra Íslendinga í Selkirk

25 ágúst 1981 Heimili aldaðra Íslendinga í Gimli

26 ágúst 1981 Concert Hall, Winnipeg

28 ágúst 1981 Eau Claire, Wisconsin

29 ágúst 1981 Madison Wisconsin

30 ágúst 1981 Minneapolis

1 september 1981 Canadian National Exhibition, Toronto

Íslensk ættjarðarlög og nútímatónlist auk kirkjulegra verka frá ýmsum tímum.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.


17 júní 1981 Bústaðakirkja

Hátíðartónleikar.

Verk eftir Jón Ásgeirsson, Emil Thoroddsen, Bjarna Þorsteinsson, Friðrik Bjarnason, Þórarinn Guðmundsson, Sigvalda Kaldalóns, Jónas Helgason og fleiri.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


11, 13, 14 og 15 apríl 1981 Fossvogskirkja

21 apríl 1981 Íþróttahúsið í Keflavík

Messías eftir G. F. Handel.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóttir, Rut L. Magnússon, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Einsöngvarar úr kórnum: Ragnheiður Fjeldsted, Signý Sæmundsdóttir og Viðar Gunnarsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


19 desember 1980 Bústaðakirkja og Langholtskirkja

Jólatónleikar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


22 og 23 nóvember 1980 Háteigskirkja

Kantata nr. 41 “Jesu, nun sei gepreiset” og Kantata nr. 147 “Herz und Mund und Tat und Leben” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Solveig M. Björling, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


2 maí 1980 Selfosskirkja

3 maí 1980 Skálholtskirkja

7 maí Háteigskirkja

Tónleikar.

Verk eftir G. Pitoni, N. Gombert, A. Scarlatti, H. Schütz, M. Frank og J. S. Bach.


29 og 31 mars 1980 Háteigskirkja

Kantata nr. 8 “Liebster Gott, wann werde ich sterben?” og Kantata nr. 39 “Brich dem Hungrigen dein Brot” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Signý Sæmundsdóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


14 desember 1979 Kristskirkja

Jólatónleikar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


27 og 28 október 1979 Háteigskirkja

Kantata nr. 106 “Actus tragicus” eftir J. S. Bach.

Messa í C-dúr “Krýningarmessan” k. 317 W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Anna Júlíana Sveinsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammersveit Langholtskirkju. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


6 og 7 apríl 1979 Háteigskirkja

Messa í c-moll, k 427 eftir W. A. Mozart. 

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Elísabet Erlingsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit Íslands. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


15 desember 1978 Kristskirkja

Jólatónleikar.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.


14 ágúst 1978 Háteigskirkja

19 ágúst 1978 Gamla kirkjan, Helsinki

22 ágúst 1978 Mikaelskirkjan, Turku

24 ágúst 1978 Dómkirkjan, Tampere

26 ágúst 1978 Taulumäenkirkjan, Jyväskylä

Tónleikaferð til Finnlands.

Verk eftir Róbert A. Ottósson, Þorkel Sigurbjörnsson, Jón Ásgeirsson, M. Gombert, Pitoni, A. Bruckner og Sverre Bergh.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


19 maí 1978 Langholtskirkja

20 maí 1978 Háteigskirkja

Jesu meine freude eftir J. S. Bach ásamt verkum eftir Gombert, Pitoni, Jón Ásgeirsson og Þorkel Sigurbjörnsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngur: Signý Sæmundsdóttir.


29 janúar 1978 Keflavíkurflugvöllur

Tónleikar, verk eftir Róbert Abraham Ottósson, Þorkel Sigurbjörnsson, Sigvalda Kaldalóns, C. Frank, A. Bruckner, M. Tippet og S. Bergh.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sverrir Guðjónsson, Rúnar Matthíasson, Berglind Bjarnadóttir, Björk Jónsdóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Þóroddur Þóroddsson.


14 janúar 1978 Háteigskirkja

Misa Criolla eftir A. Ramirez ásamt verkum eftir Handel, Bruckner og Sverre Bergh.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Sverrir Guðjónsson, Rúnar Matthíasson, Berglind Bjarnadóttir, Björk Jónsdóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Þóroddur Þóroddsson.

Hljóðfæraleikarar: Elín Guðmundsdóttir, Helgi Kristjánsson, Reynir Sigurðsson, Guðmundur Steingrímsson og Ríkharður Pálsson.


18 desember 1977 Fossvogskirkja

Misa Criolla eftir A. Ramirez ásamt verkum eftir Sigvalda Kaldalóns, Berlioz, Bruckner og Sverre Bergh.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Sverrir Guðjónsson, Rúnar Matthíasson, Berglind Bjarnadóttir, Björk Jónsdóttir, Sigurbjörg Hjörleifsdóttir og Þóroddur Þóroddsson.

Hljóðfæraleikarar: Elín Guðmundsdóttir, Helgi Kristjánsson, Reynir Sigurðsson, Guðmundur Steingrímsson og Ríkharður Pálsson.


2 og 3 maí 1976 Háteigskirkja

Kantata nr. 106 “Actus Tragicus” og Kantata nr. 147 “Herz und Mund und Tut und Leben” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og Halldór Vilhelmsson.

Kammerhljómsveit. Konsertmeistari: Guðný Guðmundsdóttir.


8 febrúar 1976 Háteigskirkja

Tónleikar.

Verk eftir Pitoni, Gombert, Schütz, Tippett og Þorkel Sigurbjörnsson.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Forsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Steingerður Védís Stefánsdóttir, Sverrir Guðjónsson, Þóroddur Þóroddson og Viðar Gunnarsson.

Harpa: Elín Guðmundsdóttir.

Orgel: Hörður Áskelsson.


28 maí 1975 Háteigskirkja

29 maí 1975 Akraneskirkja

30 maí 1975 Akureyrarkirkja

31 maí 1975 Skjólbrekka

Tónleikar.

Verk eftir G. F. Handel, H. Schütz, A. Bruckner, H. Distler, Þorkel Sigurbjörnsson, Gunnar Reyni Sveinsson, Róbert A. Ottósson og M. Tippet.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Fosöngvarar: Margrét Bóasdóttir, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sverrir Guðjónsson, Halldór Torfason og Viðar Gunnarsson.


13 apríl 1975 Háteigskirkja

Kantata nr. 61 “Nun komm, der Heiden Heiland” eftir J. S. Bach.

Messa í C-dúr “Krýningarmessa” eftir W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Sigríður Ella Magnúsdóttir, Garðar Cortes og John Speight.

Kammerhljómsveit. Konsertmeistari: Þorvaldur Steingrímsson.


5 maí 1973 Safnaðarheimili Langholtskirkju

6 maí 1973 Bústaðakirkja

Vortónleikar

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


29 apríl 1972 Safnaðarheimili Langholtskirkju

30 apríl 1972 Bústaðakirkja

Vortónleikar

Með Barnakór Árbæjarskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvari: Ólöf Kolbrún Harðardóttir.


1 maí 1971 Háteigskirkja og Safnaðarheimili Langholtskirkju

Kirkjutónleikar.

Verk eftir Róbert A. Ottóson, H. Kaminsky, H. Distler, W. A. Mozart og Missa Brevis í F-dúr eftir J. Haydn.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Með Barnakór Árbæjarskóla og Strengjakvartett.

Einsöngvarar: Elísabet Erlingsdóttir og Ólöf Kolbrún Harðardóttir.

Orgel: Gústaf jóhannesson.


7 maí 1970 Háteigskirkja

Kantata nr. 61 “Nun komm, der Heiden Heiland” og Kantata nr. 4 “Christ lag in Todes Banden” J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Elísabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og Jón Sigurbjörnsson.


7 desember 1969 Laugarneskirkja

Kantata nr. 61 “Nun komm, der Heiden Heiland” eftir J. S. Bach.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngvarar: Elísabet Erlingsdóttir, Magnús Jónsson og Kristinn Hallsson.


12 júní 1966 Selfosskirkja

Tónleikar.

Með Kirkjukór Bústaðasóknar.

Verk eftir W. A. Mozart, H. Purcell, J. S. Bach og J. Arcadelt.

Stjórnendur: Jón G. Þórarinsson og Jón Stefánsson.


17 maí 1966 Háteigskirkja

Samsöngur í Háteigskirkju.

Verk eftir J. S. Bach, W. A. Mozart, H. Purcell, J. Brahms og J. Arcadelt.

Með strengjakvartett úr Tónlistarskólanum og Stúlknakór úr 4. bekk í Vogaskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngur: Ólöf Kolbrún Harðardóttir og Guðmundur Guðjónsson.


8 apríl 1966 Safnaðarheimili Langholtskirkju

Páskavaka.

Verk eftir J. S. Bach,og W. A. Mozart.

Með strengjakvartett úr Tónlistarskólanum og Stúlknakór úr 4. bekk í Vogaskóla.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.


16 apríl 1965 Safnaðarheimili Langholtskirkju

Páskavaka.

Verk eftir J. S. Bach og W. A. Mozart.

Stjórnandi: Jón Stefánsson.

Einsöngur: Einar Sturluson.

Athugasemdir við verkefnaskrána má senda á magnus.ragnarsson@gmail.com