Nú styttist í fermingar og foreldrafundur vegna athafna verður í næstu viku eða þann 16. kl. 18 en börnin mæta kl. 17.
Í dag hins vegar fáum við góða gesti auk þess sem þau munu máta fermingarkyrtla en Kvenfélagið mun innheimta gjald fyrir notkun kyrtils innan tíðar 2500 kr.  Konurnar gefa vinnu sína við að hreinsa og strauja en láta gjaldið renna til góðgerðarmála.