Næsta fermingarfræðsla fer fram 18. janúar kl. 17-18:30 Í Langholtskirkju.

Minnum á foreldrafund á zoom miðvikudaginn 20. janúar kl. 18 og að skrá barnið í fyrirhugaða fermingarferð í Vatnaskóg.

Einum fermingardegi hefur verið bætt við þá þrjá daga sem áður voru ákveðnir, svo fermingardagar 2021 verða :

Pálmasunnudagur kl.11

Skírdagur kl. 11

Sumardagurinn fyrsti kl. 13

Hvítasunnudagur kl. 11

Bestu kveðjur

Aldís og Guðbjörg prestar Langholtskirkju.