Hér er hlekkur á : SKRÁNINGARBLAÐ
Fermingarfræðsla safnaðanna við Laugardal stendur öllum unglingum í 8. bekk til boða, óháð trúfélagastöðu, hvort sem ferming um vorið er ákveðin eða ekki. Fermingarfræðslan er hins vegar nauðsynlegur undirbúningur fermingar sem og skírn.
c. Ósk um fermingardag ef vill.
Markmið fræðslunnar er :
– Efla almenna þekkingu á kristinni trú.
– Vekja unglingana til umhugsunar um eigin lífsskoðanir.
– Ræða og æfa okkur í leiðum til að efla andlega heilsu með íhugun og bæn.
– Gefa unglingunum tækifæri á að kynnast starfinu í kirkjunni sinni.
Kynningarfundur fyrir unglingana og foreldra/forráðafólk verður í kirkjunum næsta haust, og verður tölvubréf með nánari upplýsingum og kennsluáætlun sent til skráðra barna.
Kostnaður vegna fermingarfræðslunnar er:
Skírdagur 28. mars kl. 11
Sumardagurinn fyrsti 25. apríl kl. 11