Að ganga í Langholtssöfnuð

Safnaðarstarfið í Langholtssókn er rekið fyrir sóknargjöld sem ríkið innheimtir, svonefnd sóknargjöld. Það er því mikilvægt að öll sem vilja þjónustu Langholtssóknar í hverfinu séu skráðir félagar enda kemur gjaldið beint til safnaðarins frá ríkinu.

Það er einfalt að ganga í Þjóðkirkjuna sem merkir að söfnuðurinn fær félagsgjaldið þitt:

GANGA Í SÖFNUÐINN ELDRI EN 15 ÁRA

GANGA Í SÖFNUÐINN YNGRI EN 15 ÁRA