Category Archives: Fréttir

Barnastarf Langholtskirkju hefst 8. september

Barnastarf Langholtskirkju hefst miðvikudaginn 8. september.   Börn í í 3.-4. bekk eru á miðvikudögum

Sunnudagaskólinn hefst 12. september

Því miður vegna óviðraðanlegra aðstæðna getur sunnudagaskólinn ekki hafist 5. september eins og auglýst hefur

Messa 5. september kl. 11

Messa sunnudaginn 5. september kl. 11. Aldís Rut Gísladóttir prestur þjónar, Magnús Ragnarsson er organisti

Messa sunnudaginn 22. ágúst kl. 11

Messa sunnudaginn 22. ágúst kl. 11 í Langholtskirkju. sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar, organisti er

Sumarmessur Laugardalsprestakalls

Sunnudaginn 27. júní er messa kl. 11 í Laugarneskirkju. Prestur er sr. Aldís Rut Gísladóttir

Sumarmessur kl. 11 í Laugarneskirkju

Sunnudaginn 13. júní tekur við sameiginlegt messuhald í kirkjunum við Dalinn sem mynda Laugardalsprestakall. Messað

Barnastarf Langholtskirkju komið í sumarfrí, sjáumst hress í haust !

Barnastarf Langholtskirkju er komið í sumarfrí eftir krefjandi vetur. Við höfum sem betur ferð náð

Fjölskyldumessa 9. maí kl. 11

Fjölskyldumessa í Langholtskirkju 9. maí kl. 11. sr. Aldís Rut Gísladóttir leiðir stundina. Krúttakórinn syngur

Messa og sunnudagaskóli 25. apríl kl. 11

Messa sunnudaginn 25. apríl kl. 11. Aldís Rut Gísladóttir prestur þjónar, Nobili kórinn syngur undir

Barnastarf Langholtskirkju hefst að nýju

Með mikilli gleði hefjum við barnastarfið aftur fimmtudaginn 15. apríl. Á fimmtudögum erum við með

Starf sem fellur niður til og með 15. apríl 2021

Vegna hertra samkomutakmarkana fellur niður allt barnastarf Langholtskirkju, djúpslökun, sunnudagaskóli og eldri borgarastarf sem og

Messa sunnudaginn 14. febrúar kl. 11

Messa sunnudaginn 14. febrúar kl. 11. Aldís Rut Gísladóttir prestur þjónar, Gradualekór Langholtskirkju syngur undir

Sunnudagaskóli 7. febrúar kl. 11

Sunnudaginn 7. febrúar er sunnudagaskóli Langholtskirkju í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 11. Marta og Pétur taka

Sunnudagaskólinn 31. janúar kl. 11

Sunnudagaskólinn er í Langholtskirkju kl. 11 sunnudaginn 31. janúar. Marta og Pétur taka hress á

Hádegishugleiðsla í Langholtskirkju hefst 1. febrúar

Hádegishugleiðsla í Langholtskirkju   Í hádeginu á mánudögum frá 12-12:45 leiðir Aldís Rut, prestur og

Sunnudagaskólinn hefst 24. janúar kl. 11

Sunnudagaskólinn hefst 24. janúar kl. 11. Stundin verður í safnaðarheimilinu og Marta og Pétur taka

Barnastarf Langholtskirkju hefst 12. janúar

Barnastarf Langholtskirkju hefst þriðjudaginn 12. janúar. Á þriðjudögum er starf fyrir 10-12 ára börn kl.