Barnastarf Langholtskirkju hefst að nýju

Með mikilli gleði hefjum við barnastarfið aftur fimmtudaginn 15. apríl. Á fimmtudögum erum við með starf fyrir 3.-4. bekk frá 14-15 og á þriðjudögum erum við með starf fyrir börn í 5-7 bekk (TTT) frá 14.30-15.30

Aldís og Marta