Sunnudagaskóli 7. febrúar kl. 11

Sunnudaginn 7. febrúar er sunnudagaskóli Langholtskirkju í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 11. Marta og Pétur taka vel á móti ykkur. Verið hjartanlega velkomin.
 
Við gætum að hreinlæti, fjarlægðar- og fjöldatakmörkunum.