Barnastarf Langholtskirkju hefst 12. janúar

Barnastarf Langholtskirkju hefst þriðjudaginn 12. janúar.

Á þriðjudögum er starf fyrir 10-12 ára börn kl. 14.30-15.30. Á fimmtudögum er starf fyrir 8-9 ára börn frá 14:00-15.00.

Hér að neðan má sjá dagskrá fram að páskum.

 

Dagskrá barnastarf vor 2021

 

 1. janúar – Spurningakeppni
 2. janúar – Spurningakeppni

 

 1. janúar – Among us
 2. janúar – Among us

 

 1. janúar – Þorrinn (föndur)
 2. janúar – Þorrinn (föndur)

 

 1. febrúar – Fuglar himins (hvað get ég gert við áhyggjur)
 2. febrúar – Fuglar himins (hvað get ég gert við áhyggjur)

 

 1. febrúar – Kókoskúlugerð
 2. febrúar – Kókoskúlugerð

 

 1. febrúar – Lærisveinar og fjölskyldur
 2. febrúar – Lærisveinar og fjölskyldur

 

 1. febrúar – Vetrarfrí
 2. febrúar – Spilahittingur

 

 1. mars – Óvissuhittingur
 2. mars – Óvissuhittingur

 

 1. mars – Páskaföndur
 2. mars – Páskaföndur

 

 1. mars – Páskabingó
 2. mars – Páskabingó

 

 1. mars – Páskaeggjaleit
 2. mars – Páskaeggjaleit

 

Páskaleyfi, barnastarf hefst aftur 6. apríl

 

Birt með fyrirvara um breytingar