Starf sem fellur niður til og með 15. apríl 2021

Vegna hertra samkomutakmarkana fellur niður allt barnastarf Langholtskirkju, djúpslökun, sunnudagaskóli og eldri borgarastarf sem og allt kórastarf til og með 15. apríl.