Category Archives: Fréttir

Allar kóræfingar á þriðjudaginn falla niður sökum veðurs

Allar kóræfingar sem fara fram í Langholtskirkju á þriðjudögum falla niður þriðjudaginn 10. desember sökum

Góðir grannar og brasskvintett í aðventumessu 8. des kl.11.

Vertu velkomin í aðventumessu kl. 11 Góðir grannar syngja undir stjórn Egils Gunnarssonar og undirleik

Aðventuhátíð á sunnudaginn kl. 17

Fyrsta sunnudag í aðventu verður haldin glæsileg aðventuhátíð í Langholtskirkju kl. 17. Allir kórar kirkjunnar

Krúttleg fjölskyldumessa :)

Krúttakórinn, yngsti hópur, syngur í messu sunnudaginn 24. nóvember kl.11. Auður, Sara og Guðbjörg leiða

Messa sunnudaginn 17. nóvember kl. 11 í Langholtskirkju

Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar. Graduale Futuri syngur undir stjónr Sunnu Karenar Einarsdóttur. Magnús Ragnarsson

Jóhannesarpassían 2. nóvember.

Sönghópurinn Cantoque Ensemble og Barokkbandið Brák leiða saman hesta sína hér í fyrsta sinn til

Aðalfundur Listafélags Langholtskirkju.

Listafélag Langholtskirkju boðar til aðalfundar miðvikudaginn þann 25. september næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 17:00 og

Barnastarf á virkum dögum hefst aðra vikuna í september

Barnastarf á virkum dögum hefst aðra vikuna í september. Öll börn eru velkomin og er

Prestur við Langholtssókn umsóknarfrestur til 1.6.

Nú eftir örfáa daga rennur út frestur til að sækja um prestsembætti við Langholtssókn 50%.

Tónlistarveisla Ólafar Kolbrúnar í minningu Jóns Stefánssonar 23. febrúar kl. 16

Í tilefni af 70 ára afmæli Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur verða haldnir minningartónleikar um Jón Stefánsson

Aftansöngur/Kórvesper miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18

Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18 verður Aftansöngur í Langholtskirkju. Flutt verður falleg kórtónlist úr ýmsum