Aðalfundur Listafélags Langholtskirkju.

Listafélag Langholtskirkju boðar til aðalfundar miðvikudaginn þann 25. september næstkomandi. Fundurinn hefst kl. 17:00 og er haldinn í kapellu Langholtskirkju, sem er staðsett á hægri hönd þegar gengið er inn um aðalinngang kirkjunnar. Aðeins félagsmenn mega sitja aðalfundi.
Dagskrá aðalfundar verður sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar
2. Reikningar
3. Félagsgjöld
4. Lagabreytingar
5. Kosningar
6. Dagskrá komandi strafsárs
7. Önnur mál