Allar kóræfingar á þriðjudaginn falla niður sökum veðurs

Allar kóræfingar sem fara fram í Langholtskirkju á þriðjudögum falla niður þriðjudaginn 10. desember sökum veðurs. Þetta á við Graduale Liberi, Graudale Futuri og Fílharmóníuna.