Messa kl. 11 sunnudaginn 5. maí, Graduale Futuri syngur.
Messa kl. 11 sunnudaginn 5. maí, barnakórinn Graduale Futuri syngur undir stjórn Rósu Jóhannesdóttur og
apr
Fjölskyldumessa og kveðjumessa Jóhönnu 28. apríl kl.11
Fjölskyldumessa og kveðjumessa Jóhönnu, næsta sunnudag 28. apríl kl.11 er komið að kveðjustund. Sr. Jóhanna
apr
Helgihald í kyrruviku og um páska.
Fimmtudagurinn 18. apríl – Skírdagur : Fermingarmessa kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur og Jóhanna Gísladóttir
apr
Pálmasunnudagur kl.11, fermingarmessa og sunnudagaskóli.
Pálmasunnudagur : Fermingarmessa kl. 11. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur og Jóhanna Gísladóttir æskulýðsprestur þjóna. Organisti er
apr
Messa, barnastarf og aðalsafnaðarfundur 7.4. kl. 11
Messa og barnastarf sunnudaginn 7. apríl kl. 11. Kór Langholtskirkju syngur við athöfnina undir stjórn
apr
Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar sunnudaginn 7. apríl
Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn sunnudaginn 7. apríl að lokinni messu sem hefst kl. 11. Léttur
mar
Fjölskyldumessa sunnudaginn 31. mars kl. 11
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 31. mars kl. 11. Krúttakór Langholtskirkju undir stjórn Söru Grímsdóttur
mar
Messa og barnastarf 24. mars kl.11.
Messa og barnastarf 24. mars kl.11. Guðbjörg, Sunna Karen, Sara og Hafdís þjóna ásamt messuþjónum.
mar
Fjölskyldumessa sunnudaginn 17. mars kl. 11
Verið velkomin til kirkju sunnudaginn 17. mars kl. 11. Yngri hópur barnakórsins Graduale Liberi undir
mar
Sunnudagur 10. mars messa og barnastarf kl. 11.
Sunnudagur 10. mars messa og barnastarf kl. 11. Léttur hádegisverður eftir messu. Félagar úr Kór
mar
Bjór og Sálmar – föstudagskvöldið 1. mars kl. 20
Föstudaginn 1. mars næstkomandi mun Kór Langholtskirkju bjóða sóknarbörnum kirkjunnar og fleirum í sálmasöng og
feb
Tónlistarveisla Ólafar Kolbrúnar í minningu Jóns Stefánssonar 23. febrúar kl. 16
Í tilefni af 70 ára afmæli Ólafar Kolbrúnar Harðardóttur verða haldnir minningartónleikar um Jón Stefánsson
feb
Aftansöngur/Kórvesper miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18
Miðvikudaginn 20. febrúar kl. 18 verður Aftansöngur í Langholtskirkju. Flutt verður falleg kórtónlist úr ýmsum
feb
Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 17. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11. Sr. Jóhanna Gísladóttir þjónar. Organisti er Magnús Ragnarsson. Barna- og
feb
Messa og barnastarf kl. 11 sunnudaginn 10. febrúar
Messa og barnastarf kl. 11 á sunnudaginn. Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar
feb