Vorhátíð Langholtskirkju, sunnudaginn 14. maí

14. maí kl. 11:00 Vorhátíð Langholtskirkju

Samverustund fyrir alla fjölskylduna. Graduale Liberi og Graduale Futuri leiða sönginn undir stjórn Sunnu Karen Einarsdóttur. Organisti er Magnús Ragnarsson og Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Eftir stundina verður boðið upp á grillaðar pylsur, hoppukastala og andlitsmálningu.

Verið hjartanlega velkomin.