Uppskeruhátíð barnastarfsins

Við ætlum að gera okkur glaðan dag hér í Langholtskirkju og grilla og fara i útileiki til að fagna sumarkomunni og þakka fyrir veturinn. Við hittumst svo aftur hress í haust.

3.-4. bekkur hittist þriðjudaginn 12. maí kl. 14.30-15.30

5.-7. bekkur hittist fimmtudaginn 14. maí kl. 14.30-15.30

Nánari upplýsingar hjá Aldísi Rut í síma 848-7486