Tónleikar framundan

8. október kl. 16:00

Dixit Dominus og Zadok the Priest eftir Handel og Messa eftir Magnús Ragnarsson

Sameiginlegir tónleikar Kórs Langholtskirkju og kammerhópsins Collegium Musicum frá Bergen.

Stjórnendur: Håkon Matti Skrede og Magnús Ragnarsson.

Miðasala fer einungis fram við inngang. Almennt miðaverð er 2.900 krónur.
Miðinn fyrir nemendur, öryrkja, eldri borgara og félaga í Listafélagi Langholtskirkju kostar 1.900 krónur.


6. nóvember kl. 17:00

Minningarstund fyrir látna ástvini

Kór Langholtskirkju flytur Requiem eftir Gabriel Fauré.

Einsöngvarar: Hekla Karen Alexandersdóttir og Ólafur Freyr Birkisson.

Organisti: Magnús Ragnarsson.

Stjórnendur: Stefan Sand Groves og Þórður Sigurðarson.

Aðgangur ókeypis.


27. nóvember kl. 17:00

Aðventuhátíð í Langholtskirkju

Allir kórar kirkjunnar ásamt Lúðrasveit

Aðgangur ókeypis


27. nóvember kl. 20:00

Aðventutónleikar Fílharmóníunnar

Einsöngvari: Hallveig Rúnarsdóttir

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

Miðasala á Tix.is


17. desember kl. 20:00

18. desember kl. 17:00

Jólasöngvar Kórs Langholtskirkju ásamt Gradualekórnum

Einsöngvarar: Hildigunnur Einarsdóttir og Andri Björn Róbertsson.

Stjórnendur: Magnús Ragnarsson og Sunna Karen Einarsdóttir

Miðasala á tix.is


28. desember kl. 20:00

Fílharmónían flytur Jólaóratóríuna eftir J. S. Bach

Einsöngvarar: Íris Björk Gunnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Benedikt Kristjánsson og Oddur Arnþór Jónsson.
Konsertmeistari: Páll Palomares

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

Miðasala á tix.is


4. febrúar kl. 16:00

Barna- og unglingakórarnir flytja lög eftir Braga Valdimar Skúlason

Stjórnandi: Sunna Karen Einarsdóttir

Miðasala við innganginn


26. mars kl. 16:00

Messías eftir G.F. Handel

Kór Langholtskirkju fagnar 70 ára starfsafmæli með flutningi á óratóróíunni Messías eftir Handel
Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elmar Gilbertsson og Hrólfur Sæmundsson.

Konsertmeistari: Páll Palomares.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Miðasala á Tix.is


16. apríl kl. 20:00

Vortónleikar Fílharmóníunnar

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson


 

 

Listafélagar fá 30 % afslátt á alla tónleika á vegum listafélagsins og auk þess boðsmiða á Jólasöngvana. Árgjald er 6000 kr.

Hægt er að gerast meðlimur með því að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og netfang.

Til að fá upplýsingar um hvernig eigi að nýta afslátt eða boðsmiða er best að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com.