Tónleikar framundan

 

 

25. febrúar kl. 17:00

Jóhannesarpassían eftir J. S. Bach.

Kór Langholtskirkju.

Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Benedikt Kristjánsson, Fjölnir Ólafsson og Ólafur Freyr Birkisson.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Miðasala á Tix.is


16. mars kl. 14:00

Tónlist eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur

Barna- og unglingakórar Langholtskirkju flytja tónlist og texta eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur.

Miðasala við inganginn. Frítt fyrir 16 og ára og yngri


17. mars kl. 20:00

Stabat mater eftir Antonin Dvorák.

Söngsveitin Fílharmónía.

Einsöngvarar: Hallveig Rúnarsdóttir, Hildigunnur Einarsdóttir, Gissur Páll Gissurarson og Oddur Arnþór Jónsson.

Píanó: Elena Postumi.

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.

Miðasala á Tix.is


7. maí kl. 20:00

Vortónleikar Góðra granna

Stjórnandi: Egill Gunnarsson
Miðasala hjá kórfélögum og við innganginn.


2 maí kl. 20:00
Vortónleikar Kórs Langholtskirkju og Graduale Nobili

MIðasala við innganginn


4 júní kl. 20:00
Vortónleikar Söngsveitarinnar Fílharmóníu

Stjórnandi: Magnús Ragnarsson

Miðasala við innganginn


Listafélagar fá afslátt á alla tónleika á vegum listafélagsins og auk þess boðsmiða á Jólasöngvana. Árgjald er 6000 kr.

Hægt er að gerast meðlimur með því að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og netfang.

Til að fá upplýsingar um hvernig eigi að nýta afslátt eða boðsmiða er best að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com.