4. mars kl. 16:00
Barna- og unglingakórarnir flytja lög eftir Braga Valdimar Skúlason
Stjórnandi: Sunna Karen Einarsdóttir
Miðasala við innganginn
26. mars kl. 16:00
Messías eftir G.F. Handel
Kór Langholtskirkju fagnar 70 ára starfsafmæli með flutningi á óratóróíunni Messías eftir Handel
Einsöngvarar: Jóna G. Kolbrúnardóttir, Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir, Elmar Gilbertsson og Bjarni Thor Kristinsson.
Konsertmeistari: Páll Palomares.
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson.
Miðasala á Tix.is
16. apríl kl. 20:00
Vortónleikar Fílharmóníunnar
Stjórnandi: Magnús Ragnarsson
Listafélagar fá 30 % afslátt á alla tónleika á vegum listafélagsins og auk þess boðsmiða á Jólasöngvana. Árgjald er 6000 kr.
Hægt er að gerast meðlimur með því að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com með upplýsingum um nafn, kennitölu, heimilisfang og netfang.
Til að fá upplýsingar um hvernig eigi að nýta afslátt eða boðsmiða er best að senda tölvupóst á listafelag.langholtskirkju@gmail.com.