Messa og sunnudagaskóli kl. 11 Sunna Dóra Möller prestur þjónar við messuna. Laufáskórinn syngur undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur. Organisti er Magnús Ragnarsson. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.
Sunna Dóra mun leysa Ástu Ingibjörgu af í þrjá mánuði vegna leyfis.