Sumarmessa kl. 11, sunnudaginn 19. maí

Sumarmessa kl.11
sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir og Magnús Ragnarsson organisti þjóna. Félagar úr Kór Langholtskirkju syngja. Léttur hádegisverður að messu lokinni.
Verið hjartanlega velkomin.