Starfsemi Langholtskirkju í ljósi hertra aðgerða.

Í ljósi nýjustu tilmæla um hertar aðgerðir hér á höfuðborgarsvæðinu fellur allt barnastarf og kóræfingar niður þessa viku og næstu.  Vonandi getum við hist að þeim tíma liðnum.
Messur, helgistund á miðvikudegi, djúpslökun og starf eldri borgara fellur einnig niður þennan tíma.
Gætum að okkur og ræktum andann !
Starfsfólk Langholtskirkju