Messur fram til áramóta, hver messar og syngur ?

Hér eru messur fram til áramóta :

19. október kl. 11 messa og sunnudagaskóli.  Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar.  Góðir Grannar syngja undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

19. október kl. 13 Fjölskyldumessa Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar ásamt Söru Grímsdóttur og Svövu Rún Steingrímsdóttur kórstjórum.  Krúttakórinn syngur.

26. október kl. 11, messa og sunnudagaskóli.  Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar. Félagar úr Fílharmóníunni leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

2. nóvember kl. 11 Messa og sunnudagaskóli. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar ásamt Sunnu Dóru Möller héraðspresti.  Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur setur þær inn í störf sín í messunni.  Graduale Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskóiann.

2. nóvember kl.17 Minningarstund um látna ástvini.  Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar.  Kór Langholtskirkju syngur sálumessu Gabriel Fauré undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista.

9. nóvember kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Sunna Dóra Möller héraðsprestur þjónar, Gradualekór Langholtskirkju leiðir sönginn undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur kórstjóra og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.  Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

16. nóvember kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar, Graduale Liberi leiðir sönginn undir stjórn Bjargar Þórsdóttur kórstjóra og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

23. nóvember kl.11 messa og sunnudagaskóli Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar. Laufáskórinn leiðir sönginn undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

30. nóvember kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar, Kammerkórinn Tónar leiðir sönginn undir stjórn Agnesar Jórunnar kórstjóra og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

30. nóvember kl.17 Aðventuhátíð Langholtskirkju.  Allir Kórar kirkjunnar syngja.

7. desember kl. 11 messa og sunnudagaskóli.  Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar.  Góðir Grannar leiða sönginn undir stjórn Sólveigar Sigríðar Einarsdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

14. desember kl. 11 messa og sunnudagaskóli. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar.  Félagar úr Fílharmóníunni leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

14. desember kl. 15 Fjölskyldumessa Ásta Ingibjörg Pétursdóttir þjónar ásamt Söru Grímsdóttur og Svövu Rún Steingrímsdóttur kórstjórum.  Krúttakórinn syngur.

21. desember kl. 11 Söngvar og lestrar aðventunnar. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar.  Félagar úr Fílharmóníunni leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.

24. desember kl. 18 Aftansöngur jóla. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar.  Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir.

25. desember kl. 14 Hátíðarmessa. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar.  Félagar úr Kór Langholtskirkju leiða sönginn undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista. Hátíðarsöngvar Bjarna Þorsteinssonar sungnir.

26. desember kl. 14 Fjölskyldumessa. Guðbjörg Jóhannesdóttir prófastur þjónar. Graduale LIberi syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur kórstjóra og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.

Á Gamlársdag er messað í Áskirkju og á Nýársdag í Laugarneskirkju.