Messufall 16.1. en opin kirkja

Messufall er á sunnudaginn vegna almannavarnaástands og tilmæla biskups.  Engu að síður verður kirkjan opin á messutíma og þér er velkomið að kíkja inn eða þá bara notið klukknahljómsins.