Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 21. nóvember

Messa og sunnudagaskóli sunnudaginn 21. nóvember kl. 11 í Langholtskirkju. Prestur er sr. Aldís Rut Gísladóttir, Fílharmónían syngur og organisti er Magnús Ragnarsson. Lára og Jakob taka vel á móti börnunum í sunnudagaskólann og fyllstu sóttvarna er gætt.