Messa og sunnudagaskóli kl. 11, sunnudaginn 2. febrúar

Félagar úr Fílaharmóníunni syngja undir stjórn Magnúsar Ragnarssonar organista.

Guðbjörg prestur þjónar.

Sara Grímsdóttir söngkona leiðir sunnudagaskólann.