4. október Messa og sunnudagaskóli kl. 11

Messa og sunnudagaskóli kl. 11.

Marta og Pétur taka á móti börnunum í sunnudagaskólanum.

Sr. Guðbjörg og Magnús organisti leiða messuna ásamt messuþjónum.

Graduale Nobili syngur undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur.

Verið velkomin.