Í messunni á sunnudaginn, 30. mars, syngur Kammerkórinn Tónar undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Guðbjörg prestur þjónar og Sara Gríms leiðir sunnudagaskólann.
Öll sameinast svo í léttum hádegisverði í safnaðarheimilinu eftir messuna.
Verið velkomin !