Messa og sunnudagaskóli 10. október kl. 11

Messa kl. 11 sunnudaginn 10. október. Sr. Aldís Rut Gísladóttir þjónar, organisti er Magnús Ragnarsson og Graduale Futuri kórinn syngur undir stjórn Dagnýjar Arnalds. Sunnudagaskólinn í safnaðarheimili kirkjunnar og léttur hádegisverður eftir messu.

 

Öll hjartanlega velkomin