Messa á Hvítasunnudag

Messa á hvítasunnudag kl. 11.00. Félagar úr Fílharmóníunni syngja undir stjórn Douglasar A. Brotchie. Sr. Ásta Ingibjörg Petursdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Léttur hádegisverður að messu lokinni. Velkomin öll.