Líknarsjóður Langholtssóknar

Líknarsjóður Langholtssóknar úthlutar einu sinni á ári til Hjálparstarfs kirkjunnar en hjálparstarfið tekur á móti sóknarbörnum sem þurfa á neyðaraðstoð að halda, þar starfar fagfólk.  Ekki er úthlutað héðan úr Langholtskirkju. Hjálparstarfið er staðsett á neðri hæð Grensáskirkju og er allar upplýsingar að finna á heimasíðunni www.help.is

Ef þú ert aflögufær að styðja sjóðinn er bent á kirkjuvörð : langholtskirkja@langholtskirkja.is eða síma 7891300

Einnig er hægt að leggja inn á reikning sjóðsins : 01117-15-377481