Kór Langholtskirkju heldur inntökupróf fyrir nýja félaga

Kórinn er metnaðarfullur kammerkór með átta vönum söngvurum í hverri rödd.

Æfingar í Langholtskirkju á miðvikudögum kl. 19-22

Verkefni vetrarins eru

Dixit Dominus eftir Handel

Requiem eftir Fauré

Hausttónleikar með verkum eftir Veljo Tormis, Samuel Barber, Magnús Ragnarsson og Sigurð Árna Jónsson (frumflutningur)

Jólatónleikar

Messías eftir Handel (70 ára afmælistónleikar)

Áhugasamt söngfólk sendi tölvupóst á magnus.ragnarsson@gmail.com fyrir 31. ágúst