Hvorki messa né sunnudagaskóli sunnudaginn 9. janúar

Ekki verður messa né sunnudagaskóli í Langholtskirkju næstkomandi sunnudag, 9. janúar vegna aðstæðna í þjóðfélaginu. Kirkjan verður engu að síður opin milli 11 og 12 og hægt verður að setjast inn i kyrrð, kveikja á kerti og fá sér kaffisopa.