Helgihald um jól og áramót.

24. desember  Aðfangadagur : Aftansöngur kl. 18.  Hátíðarsöngvar séra Bjarna Þorsteinssonar.  Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.  Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.  Vera Hjördís Matsdóttir syngur einsöng. 
 
25. desember Jóladagur : Söngvar og lestar jólanna kl. 14.  Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.  Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.  
 
26. desember Annar dagur jóla : Fjölskyldumessa kl. 14. Sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar. Barnakórarnir Graduale Futuri og Graduale Liberi syngja jólatónlist og flytja helgileik undir stjórn Sunnu Karenar Einarsdóttur kórstjóra og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.
Vakin er athygli á sameiginlegu helgihaldi fyrir prestakallið allt :
Gamlársdag kl. 18 i Áskirkju
Nyársdag kl. 16 i Laugarneskirkju.