Helgihald í kyrruviku og um páska.

Pálmasunnudagur 10. apríl
-Sunnudagaskóli kl.11 í safnaðarheimilinu
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.
-Fermingarmessa kl. 11
-Fermingarmessa kl. 13
Skírdagur 14. apríl  :
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.
-Fermingarmessa kl. 11
Föstudagurinn langi 15. apríl :
Bolli Pétur Bollason þjónar.
Söngvar og lestrar kl. 11
Páskadagur 17. apríl :
Hátíðarmessa kl. 11. Athugið breyttan messutíma.
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.
-Hátíðarmessukaffi í safnaðarheimilinu að messu lokinni verið velkomin.
Sumardagurinn fyrsti 21. apríl :
Guðbjörg Jóhannesdóttir þjónar.
-Fermingarmessa kl. 11
Sameiginlega fyrir prestakallið allt verður boðið uppá eftirfarandi : 
Skírdagur 14. apríl :
Davíð Þór Jónsson þjónar.
-Kvöldmessa í Laugarneskirkju kl. 20
Páskadagur 17. apríl  :
Sigurður Már Hannesson og Jóhanna María Eyjólfsdóttir leiða stundina.
-Barna- og fjölskyldusamvera í veitingaskála Fjölskyldu- og húsdýragarðsins í Laugardal kl. 11:00.
Á Rás 1 verður einnig útvarpað messu frá Langholtskirkju á Skírdag kl.11
Verið öll hjartanlega velkomin og gleðilega páska !