8. maí Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl.11

Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.00. Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur við undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sr. Sigurður Már Hannesson þjónar.

Sara Gríms tekur á móti börnunum í sunnudagaskólanum.

Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn að messu lokinni.

Hefðbundin aðalfundarstörf. Verið velkomin!