Guðsþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11.00. Gradualekór Langholtskirkju syngur undir stjórn Lilju Daggar Gunnarsdóttur við undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Sr. Sigurður Már Hannesson þjónar.
Sara Gríms tekur á móti börnunum í sunnudagaskólanum.
Aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar verður haldinn að messu lokinni.
Hefðbundin aðalfundarstörf. Verið velkomin!