Fjölskylduguðsþjónusta 1. maí

Fjölskylduguðsþjónusta í Langholtskirkju kl. 11.00. Þema dagsins: Góði hirðirinn. Gradualekór Liberi syngur undir stjórn Bjargar Þórsdóttur og Móeiðar Kristjánsdóttur. Bolli Pétur Bollason þjónar. Verið velkomin!

Athugið! Þann 8. maí næstkomandi verður aðalsafnaðarfundur Langholtssóknar haldinn strax að lokinni messu. Hefðbundin aðalfundarstörf.