Dauðakaffi í safnaðarheimilinu á mánudögum kl.19

Dauðakaffi, í safnaðarheimili Langholtskirkju á mánudögum kl.19 – 20:30

Dauðakaffi kostar ekkert.

Dauðakaffi er grafarspjall fyrir fólk á öllum aldri.

Dauðakaffi er ekki vettvangur fyrir sogarhópa eða faglega sorgarúrvinnslu.

Dauðakaffisstýrur: ALda Lóa Leifsdóttir guðfræðinemi og Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur.