Barnastarf hefst í vikunni

Barnastarf Langholtskirkju hefst á morgun þriðjudaginn 11. janúar. Marta Ýr guðfræðinemi, Margrét Rut leikskólakennari og guðfræðinemi og Hera Sjöfn ungleiðtogi ásamt Aldísi Rut presti halda utan um barnastarfið og hafa umsjón með því. Börn í 3.-4. bekk eru frá kl. 14-15 og börn í 5.-6.-7. bekk eru frá kl. 15-16.