Barnastarf Langholtskirkju komið í jólafrí

Barnastarf Langholtskirkju er nú komið í jólafrí og hefst starfið aftur þann 12. janúar. Hlökkum til að sjá börnin aftur á nýju ári og ósk um notaleg og vonarrík jól.

Starfsfólk Langholtskirkju