Barnastarf Langholtskirkju fyrir börn í 1.-2. bekk

Í vetur verður boðið upp á barnastarf í Langholtskirkju fyrir börn í 1.-2. bekk. Börn eru sótt í skólann og þeim fylgt aftur til baka eftir stundina. Starfið fer fram á mánudögum frá 13.40-15.00. Starfið hefst fyrir börn í Langholtsskóla 10. febrúar og líkur 23. mars. Það hefst fyrir Vogaskóla 30. mars og líkur 18. maí.

Skráning og nánari upplýsingar í gegnum netfangið aldisrut@gmail.com eða í síma 848-7486.

Starfið er gjaldfrjálst og öll börn velkomin