Barnakórarnir Graduale Liberi og Graduale Futuri syngja í messu sunnudaginn 2. mars.

Æskulýðsdagurinn 2. mars barnakórar syngja við messuna kl.11 undir stjórn Bjargar Þórsdóttur kórstjóra, sunnudagaskóli á sama tíma.

sr. Ásta Ingibjörg þjónar, Magnús Ragnarsson er organisti.  Sara Grímsdóttir leiðir sunnudagaskólann.