Helgihald um jól og áramót

Aðfangadagur jóla, 24. desember.

18.00 Aftansöngur. Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista. Jóna G Kolbrúnardóttir syngur einsöng.

Jóladagur, 25. desember.
Kl. 14:00: Söngvar og lestar jólanna.
Guðbjörg Jóhannesdóttir  sóknarprestur þjónar. Kór Langholtskirkju syngur undir stjórn og undirleik Magnúsar Ragnarssonar organista.

Annar dagur jóla, 26. desember.
kl. 14:00 Fjölskylduguðsþjónusta.
Guðbjörg Jóhannesdóttir  sóknarprestur þjónar.  Barna- kórarnir Graduale Liberi og Graduale Futuri syngja og flytja helgileik undir stjórn Bjargar Þórsdóttur kórstjóra. Organisti Magnús Ragnarsson.

5. janúar.
kl. 11:00 Messa og fyrsti sunnudagaskóli nýs árs.
Sara Grímsdóttir leiðir sunnudaga- skólann, Guðbjörg Jóhannesdóttir sóknarprestur þjónar við messuna ásamt Magnúsi Ragnarssyni organista. Graduale Nobili syngur undir stjórn Agnesar Jórunnar Andrésdóttur kórstjóra. Léttur hádegismatur að messu lokinni.

 

Bent er á Áskirkju kl. 18 á Gamlársdag og Laugarneskirkju kl. 16 á Nýársdag.

Áskirkja á Gamlársdag, 31. desember kl. 18:00. Aftansöngur. Ásta Ingibjörg Pétursdóttir prestur þjónar fyrir altari. Kór Áskirkju syngur undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista.

Laugarneskirkja á Nýársdag

Nýársdagur, 1. janúar kl.16:00: Hátíðarguðsþjónusta á nýársdag.  Davíð Þór Jónsson prestur þjónar. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur organista. Ingunn Sigurðardóttir syngur einsöng.