Aðventubingó

Með hverjum deginum sem líður og jólin nálgast þá eykst spenningurinn, sérstaklega hjá börnunum. Hvað leynist i skónum á morgnana er svo spennandi að sum hver vakna fyrir allar aldir og þá er nú gott að fara aðeins út seinnipartinn og fara í göngutúr, dást að öllum fallegu jólaljósunum sem lýsa upp skammdegið og skoða umhverfið okkar. Langholtskirkja hefur tekið saman Aðventubingó, þið getið prentað myndina út eða tekið mynd aðf henni á símann ykkar og fengið ykkur göngutúr um hverfið og reynt athuga hvað þið finnið marga hluti á myndinni.

Góða skemmtun

Með því að ýta á þennan hlekk hér má nálgast pdf skjalið

aðventubingó